*

Miðvikudagur, 25. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Launahæstu leikmenn árið 2014 – Messi þénar lang mest

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Lionel Messi var sá knattspyrnumaður sem þénaði mest á síðasta ári. Þetta kemur fram í úttekt France Football.

Messi þénaði 47,8 milljónir punda á síðasta ári. Rúmum átta milljónum meira en besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo.

Þeir félagar skera sig úr hópnum en í þriðja sæti situr Neymar með miklu minna en þeir félagar.

Samlandi hans Thiago Silva kemur þar á eftir og svo koma tveir leikmenn frá Manchester United.

Lestu meira hér.