*

Þriðjudagur, 24. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Tölfræði – Giroud stendur sig betur en Cristiano Ronaldo

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Olivier Giroud framherji Arsenal er oft gagnrýndur fyrir spilamennsku sína með liðinu.

Það er hinsvegar ekki hægt að gagnrýna frammistöðu Giroud á þessu ári.

Framherjinn knái hefur verið í mögnuðu formi og raðað inn mörkum síðustu vikur.

Hann hefur til að mynda skorað meira en Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður í heimi.

Giroud er oft sagður vera einn af veiku hlekkjunum í liði Arsenal en tölfræði hans árið 2015 er frábær.

Samanburðinn á honum og Ronaldo má sjá hérna.