*

Þriðjudagur, 24. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Samantekt – Svona endar enski ef starfsmaður BBC hefur rétt fyrir sér

RSC Anderlecht v Arsenal FC - UEFA Champions LeagueEf Phil McNulty yfirmaður knattspyrnudeildar BBC hefur rétt fyrir sér endar Arsenal í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

McNulty hefur spáð fyrir um það hvernig staðan verður eftir 38 leiki.

Hann spáir því að Manchester United endi í þriðja sætinu og að City verði í því fjórða.

Hann telur að Liveprool verði ekki nálægt Meistaradeildarsætinu en liðið er nú fimm stigum frá fjórða sætinu.

Hérna má sjá hvernig staðan er og hvernig McNulty spáir því að deildin endi.