*

Þriðjudagur, 24. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband dagsins: Fáum við að sjá eina svona um helgina?

Ísland Gylfi-Þór-Sigurðsson-2341-640x402Myndband dagsins er nýr liður sem vinir okkar á 433.is er farnir að bjóða lesendum sínum upp á.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Það er Gylfi Þór Sigurðsson sem á myndband dagsins en hann verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu um helgina.

Ísland mætir þá Kasakstan í undankeppni EM og vona allir Íslendingar væntanlega að við fáum að sjá eina svona í leiknum!

Sjáðu myndbandið hér.