*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Emenike fékk nóg og labbaði af velli í Tyrklandi

Nigeria v Bosnia-Herzegovina: Group F - 2014 FIFA World Cup BrazilÓtrúlegt atvik átti sér stað í Tyrklandi í dag þegar að Fenerbahce og Besiktas áttust við í stórleik.

Emmanuel Emenike var í framlínu Fenerbahce en hann hefur átt erfitt uppdráttar fyrir framan markið á tímabilinu.

Stuðningsmenn Fenerbahce bauluðu gríðarlega mikið á Emenike í leiknum sem fékk nóg í fyrri hálfleik og ætlaði einfaldlega útaf.

Þjálfarar og stjóri Fenerbahce fengu hann til þess að fara aftur inná á endanum en hann fékk svo að fara af velli í hálfleik.

Þetta má sjá hér