*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband dagsins: Þegar Eiður Smári grét í viðtali á RÚV

Mynd: Snorri Sturluson

Mynd: Snorri Sturluson

Myndband dagsins er nýr liður sem vinir okkar á 433.is bjóða lesendum sínum upp á.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Myndband dagsins í dag og næstu daga verður tengt karlalandsliðinu í fótbolta en á laugardag er afar mikilvægur leikur við Kazakhstan í undankeppni EM.

Myndband dagsins er af Eiði Smára Guðjohnsen og þegar hann hélt að hann hefði leikið sinn síðasta landsleik.

Sjáðu þetta eftirminnilega myndband.