*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Hvað tekur 38 sekúndur líkt og rauða spjald Gerrard?

gerrardredÞað var stutt stopp hjá Steven Gerrard fyrirliða Liverpool í gær þegar hann kom inn sem varamaður í hálfleik gegn Manchester United.

38 sekúndum eftir að síðari hálfleikurinn hófst hafði Martin Atkinson rekið hann af velli.

Gerrard stappaði þá á Ander Herrera miðjumanni Manchester United í 1-2 tapi.

BBC tók saman atriði sem hafa tekið 38 sekúndur líkt og rauða spjald Gerrard.

Lestu meira hér.