*

Mánudagur, 23. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Samanburður – Messi að slátra Ronaldo á þessu ári

Mynd: Nordic photos

Mynd: Nordic photos

Lionel Messi er mættur aftur í sitt besta form en hann hefur verið frábær á árinu 2015.

Cristiano Ronaldo besti knattspyrnumaður í heimi hefur hinsvegar aðeins slakað á í La Liga.

Ronaldo var verðlaunaður sem besti knattspyrnumaður í heimi annað árið í röð í janúar.

Messi sem hefur unnið þau verðlaun fjórum sinnum hefur hinsvegar verið í stuði síðustu vikur.

Lestu meira hér.