*

Sunnudagur, 22. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Gerrard fékk heimskulegt rautt eftir 41 sekúndu

gerrardSteven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er búinn að fá rautt spjald í leik gegn erkifjendunum í Manchester United eftir einungis 41 sekúndu inni á vellinum en Gerrard hafði komið inn á sem varamaður í hálfleik.

Fyrirliðinn sem er á sínu síðasta tímabili hjá Liverpool fékk reisupassan frá Martin Atkinson fyrir að traðka á Ander Herrera, miðjumanni United.

Sjón er sögu ríkari en myndband af þessu má sjá hérna.