*

Sunnudagur, 22. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Fyrsta deildarmark Alfreðs fyrir Sociedad

Alfreð Finnbogasson

Alfreð Finnbogason

Alfreð Finnbogason, leikmaður Real Sociedad, var á skotskónum er liðið mætti Cordoba í dag.

Alfreð kom inná sem varamaður þegar stutt var eftir af leiknum en hann náði að setja mark sitt á leikinn.

Íslenski framherjinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Sociedad í deildinni í dag en hann afgreiddi boltann í netið eftir sendingu frá Carlos Vela.

Myndband af markinu má sjá hérna.