*

Laugardagur, 21. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Stoðsendingahæstu leikmenn Englands síðustu tvö ár – Cazorla efstur

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Santi Cazorla, leikmaður Arsenal á Englandi, hefur gefið flestar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2012.

Sky Sports birti þessa tölfræði á heimasíðu sinni í kvöld en Cazorla hefur lagt upp 27 mörk frá því í ágúst árið 2012.

Eden Hazard hjá Chelsea og Wayne Rooney hjá Manchester United eru í öðru og þriðja sætinu og Steven Gerrard í því fjórða.

Juan Mata kemur svo inn í fimmta sætinu en hann hefur lagt upp 21 mark síðustu tvö ár.

Meira hér.