*

Laugardagur, 21. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Ný frábær auglýsing frá Adidas – Þú verður aldrei sá besti

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Lionel Messi, leikmaður Barcelona á Spáni, hefur verið gersamlega óstöðvandi fyrir liðið í síðustu leikjum.

Messi er andlit Adidas í knattspyrnuheiminum og lék hann á dögunum í nýrri frábærri auglýsingu sem birtist í dag.

„There Will Be Haters“ er ný auglýsingaherferð Adidas sem hefur fengið mikið lof og það er góð ástæða fyrir því

Þú verður aldrei sá besti. Eða hvað?

Sjáðu meira hér.