*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Þrír frá United í draumaliði leikmanna Liverpool og United

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Enska blaðið Mirror hefur í tilefni leiks Liverpool og Manchester United valið draumalið leikmanna sem spila með félögunum í dag.

Athygli vekur að Liverpool á átta af 11 leikmönnum liðsins.

Þeir Wayne Rooney, Phil Jones og David De Gea komast í liðið hjá Mirror frá Manchester United.

Blaðið stillir upp í 3-5-2 kerfið sem Liverpool notar í dag og United notaði framan af tímabili.

Hérna má sjá draumaliðið.