*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Dregið í Meistaradeildinni – Stórleikur í Madrid – PSG mætir Barcelona

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu nú í morgun og má búast við hörku spennu í þessum viðureignum.

Úrslitaleikurinn fer fram í Berlín í maí en Real Madrid getur orðið fyrsta liðið til að vinna keppnina tvö ár í röð.

PSG og Barcelona mætast í átta liða úrslitum og búast má við hörkuleik en Zlatan Ibrahimovic er í banni í fyrri leiknum.

Lestu meira hérna.