*

Föstudagur, 20. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Draumalið Barca og Real miðað við spilamennsku undanfarið

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Daily Mail hefur valið draumalið sitt með leikmönnum Barcelona og Real Madrid í aðdragana El Clasico á sunnudag.

Draumaliðið er skipað þeim leikmönnum sem hafa spilað vel undanfarið.

Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður í heimi kemst ekki í liðið. Ronaldo hefur ekki alveg fundið taktinn síðustu vikur.

Barcelona á sjö leikmenn í liðinu á meðan Real Madrid á fjóra.

Leikurinn á sunnudag fer fram klukkan 20:00 á Nývangi.

Sjáðu draumaliðið hér.