*

Fimmtudagur, 19. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Hrottaleg tækling frá Nasri á Neymar

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Samir Nasri leikmaður Manchester City var ekki í góðu skapi þegar Barcelona lék sér að Manchester City í Meistaradeild Evrópu í gær.

Barcelona vann 1-0 sigur en yfirburðir liðsins og þá sérstaklega í fyrri hálfleik voru rosalegir.

Nasri var pirraður á því og bombaði Neymar niður.

Franski leikmaðurinn fékk aðeins gult spjald en hefði með réttu átt að fara af velli. Manuel Pellegrini vissi af því og tók hann af velli í hálfleik.

Myndband af broti Nasri má sjá hér.