*

Fimmtudagur, 19. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Eru þetta sjö ástæður þess að Liverpool er betra félag en United?

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Það er mikil spennna fyrir stórleiknum í enska boltanum á sunnudag þar sem Manchester United heimsækir Liverpool.

Útvarpsstöðin Talksport er byrjað að hita upp fyrir leikinn.

Stöðin birti myndband sem er með sjö ástæður þess að Liverpool er betra félag en Manchester United.

Hvort þetta sé rétt ætlum við ekki að dæma um en myndbandið má finna hérna.