*

Fimmtudagur, 19. mars 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Mynd: Mascherano benti á hvert Aguero myndi skjóta

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, klikkaði á vítaspyrnu í kvöld er liðið mætti Barcelona í Meistaradeild Evrópu.

Aguero gat jafnað metin í 1-1 og hefði City þá aðeins þurft eitt mark til að tryggja framlengingu en Barcelona vann fyrri leikinn 2-1.

Marc-Andre Ter Stegen, markvörður Barcelona, gerði sér þó lítið fyrir og varði vítaspyrnu Aguero sem var þó slök.

Javier Mascherano hjálpaði þó Þjóðverjanum í markinu og benti honum á hvert Aguero myndi skjóta.

Mynd af því má sjá hérna.