*

Fimmtudagur, 19. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Fimm leikmenn sem hjálpa Arsenal að komast í hóp þeirra bestu

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Hvað þarf Arsenal að gera til að komast aftur í hóp þeirra bestu? Liðið er langt á eftir Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og er úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Enska blaðið Daily Star segir að liðið þurfi fimm leikmenn til að keppa aftur við þá bestu.

Blaðið leggur til fimm leikmenn sem Arsenal getur keypt í sumar og gætu styrkt liðið mikið.

Leikmennina fimm má sjá hér