*

Miðvikudagur, 18. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Sérfræðingar velja besta Barcelona lið sögunnar – Áhugverð niðurstaða

RonaldinhoGaizka Mendieta og Guilem Balague sérfræðingar Sky Sports hafa valið besta Barcelona lið sögunnar.

Verið að hita upp fyrir El Clasico sem fram fer á sunnudag en þá mætir Real Madrid í heimsókn á Nývang.

Ljóst er að baráttan verðru hörð en Börsungar eru á toppnum, stigi á undan Real Madrid.

Mendieta velur fleirri leikmenn frá fyrri tíð en Balague velur marga af núverandi leikmönnum félagsins.

Hér má sjá liðin sem þeir félagar völdu.