*

Miðvikudagur, 18. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Myndband: Dzeko í ruglinu á bekknum hjá City

Mynd: Nordic Photos

Mynd: Nordic Photos

Edin Dzeko, framherji Manchester City, sat allan tímann á varamannabekk liðsins í kvöld sem mætti Barcelona.

Afar furðulegt myndband birtist af Dzeko sem var í stuði á bekknum þar sem hann virtist vera að setja á sig ímyndaðan varalit.

Við vitum ekki hvað við eigum að gera úr þessu myndbandi en eins og má sjá hér fyrir neðan eru hreyfingarnar stórfurðulegar.

Drepfyndið myndband sem má sjá hér