*

Miðvikudagur, 18. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Eru léleg leikmannakaup að koma í bakið á City?

Manchester City v Southampton - Premier LeagueGóðar líkur eru á að Manchester City falli úr leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld gegn Barcelona.

Liðið tapaði fyrri leiknum á heimavelli en liðið hefur ekki fundið taktinn í Evrópu.

Mjög litlar breytingar hafa orðið á byrjunarliði City frá 2011 þrátt fyrir að félagið hafi eytt meira en 300 milljónum punda.

Léleg leikmannakaup hafa komið í bakið á City en liðið á mjög litla möguleika á að vinna bikar á þessu tímabili.

Manuel Pellegrini segist þurfa stjörnuleikmann til félagsins en í hvað hafa þessar rúmu 300 milljónir punda farið í?

Daily Mail tók saman breytingar á byrjunarliðum hjá City og fleiri stórliðum í Evrópu.

Lestu meira hér.