*

Miðvikudagur, 18. mars 2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson | thorsteinn@sport.is | @thorsteinnhauku á Twitter

Beckham með hærri laun núna en þegar hann var að spila

Beckham-sons-620x402Hann var launahæsti knattspyrnumaður í heimi þegar hann var að spila en í dag þénar David Beckham meira en þegar hann var að spila.

Beckham þénaði 50,5 milljónir punda á síðasta ári þrátt fyrir að hafa hætt í knattspyrnu árið 2013.

Þetta er það mesta sem Beckham hefur þénað á einu ári en áður var metið hans 34,3 milljónir punda árið 2012.

Lestu meira hér.