*

Sunnudagur, 19. ágúst 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Fótbolti | Stórveldið frá París höktir í byrjun móts

Mynd: Nordic Photos

Franska stórveldið PSG frá París hefur ekki farið vel af stað í franska fótboltanum en liðið gerði einungis markalaust jafntefli við Ajaccio en liðið gerðir líka jafntefli í fyrstu umferðinni í Frakklandi. Það vantaði reyndar leikmenn á borð við Zlatan Ibrahimovic í kvöld en það ætti ekki að gera gæfumuninn en liðið er ansi vel mannað.

Það virðist því ekki vera samasemmerki við það að eyða ógrynni fjármagns í leikmannakaup og ná árangri ef marka má þessa byrjun.