*

Laugardagur, 30. júní 2012 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

1.deild karla | Fyrsti sigur Þróttara | Ólsarar unnu stórsigur | Fjölnir og Víkingur efst og jöfn

Mynd: Fótbolti.net

Þróttur vann í dag sinn fyrsta sigur á þessari leiktíð í 1.deild karla í knattspyrnu, lagði KA 2-1 á Valbjarnarvelli í áttundu umferð og lyfti sér þar með úr fallsæti.  Víkingur frá Ólafsvík og Fjölnir eru í efstu sætum deildarinnar; Víkingur vann stórsigur á BÍ/Bolungarvík í dag en Höttur og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli á Egilsstöðum.  Leiknir og Tindastóll skildu jöfn, 1-1, í Breiðholti.

Úrslit dagsins:

Þróttur 2-1 KA
1-0  Andri Gíslason 16.mín.
1-1  Davíð Rúnar Bjarnason 64.mín.
2-1  Karl Brynjar Björnsson 72.mín.

Víkingur Ó. 4-0 BÍ/Bolungarvík
1-0  Arnar Sveinn Geirsson 25.mín.
2-0  Edin Besilja (vsp.) 57.mín.
3-0  Guðmundur Magnússon 70.mín.
4-0  Alfreð Már Hjaltalín 82.mín.

Leiknir R. 1-1 Tindastóll
1-0  Ólafur Hrannar Kristjánsson 41.mín.
1-1  Ben Everson (vsp.) 90.mín.

Höttur 0-0 Fjölnir

Staðan í 1.deild:

Sæti Lið Leikir Unnið Jafnt. Tapað Markaktala Mism.      Stig
1 Fjölnir 8 4 4 0 19-6 13 16
2 Víkingur Ó. 8 5 1 2 12-6 7 16
3 Haukar 8 4 3 1 8-5 3 15
4 Þór 8 4 1 3 13-11 2 13
5 ÍR 8 3 2 3 12-15 -3 11
6 Höttur 8 2 4 2 8-6 2 10
7 Víkingur R. 8 2 4 2 9-12 -3 10
8 Tindastóll 8 2 2 4 13-15 -2 8
9 KA 8 2 2 4 13-16 -3 8
10 Þróttur R. 8 1 4 3 9-13 -4 7
11 Leiknir R. 8 1 4 3 6-10 -4 7
12 BÍ/Bolungarvík 8 0 5 3 6-14 -8 5