*

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna 15.08.2015 | Ritstjórn Sport.is skrifar

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna

Valur er bikarmeistari árið 2015 en liðið vann góðan 2-0 sigur á KR í úrslitum í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson skoraði fyra mark leiksins eftir hornspyrnu frá Sigurði Agli Lárussyni. Kristinn Ingi Halldórsson bætti svo við þegar lítið var eftir. Valsarar voru ...

Bestur í 12. umferð: Myndi byrja í nánast öllum liðum deildarinnar Þriðjudagur, 21. júlí 2015

Bestur í 12. umferð: Myndi byrja í nánast öllum liðum deildarinnar

,,Þetta var algjörlega frábær sigur fyrir okkur, flest lið fara í Kaplakrika og tapa leiknum í hausnum áður en hann er byrjaður,“ sagði Gary Martin framherji KR og besti leikmaður 12. umferðar í Pepsi deild karla að mati 433.is. Það kom mörgum ...
Plús og mínus – Ekki einn sem var ágætur Laugardagur, 4. júlí 2015

Plús og mínus – Ekki einn sem var ágætur

Það fór fram einn leikur í Borgunarbikar karla í dag en ÍBV fékk þá lið Fylkis í heimsókn til Vestmannaeyja. Staðan eftir fyrri hálfleikinn í Eyjum var 1-0 fyrir heimamönnum en það var Bjarni Gunnarsson sem skoraði markið. Eyjamenn voru eina liðið ...

Hólmbert ekki valið KR – Leið ekki vel í atvinnumennsku Þriðjudagur, 30. júní 2015

Hólmbert ekki valið KR – Leið ekki vel í atvinnumennsku

Hólmbert Aron Friðjónsson er á heimleið eftir dvöl hjá skoska liðinu Celtic. 433.is greindi fyrstur miðla frá þessu áðan. Hann hefur fundað með KR, Val, Breiðabliki og Stjörnunni undanfarna daga og skoðar nú sín mál. Hólmbert fór til Celtic í lok ...
Plús og mínus – Pistill = mark? Þriðjudagur, 30. júní 2015

Plús og mínus – Pistill = mark?

Það var boðið upp á mikla skemmtun í Keflavík í kvöld þar sem Stjörnumenn voru í heimsókn en liðin áttust við í Pepsi-deildinni. Leikurinn í kvöld var mjög fjörugur og voru þrjú mörk skoruð en það voru gestirnir sem skoruðu tvö. Arnar ...

Sjáðu alla Plúsa og mínusa úr leikjum gærkvöldsins - Leiknisljónin fá hrós Mánudagur, 29. júní 2015

Sjáðu alla Plúsa og mínusa úr leikjum gærkvöldsins – Leiknisljónin fá hrós

Í gær fóru fram fjórir leikir í Pepsi deild karla er ÍBV var fyrsta liðið til að sigra Breiðablik í sumar. Valsmenn sigruðu ÍA í markaleik og KR komst í annað sætið með sigri á Leikni. FH sigraði að lokum Fjölni en ...
Tryggvi vill ekki tjá sig – Mætti undir áhrifum áfengis á æfingu Mánudagur, 29. júní 2015

Tryggvi vill ekki tjá sig – Mætti undir áhrifum áfengis á æfingu

Tryggvi Guðmundsson vill ekki tjá sig um það hvort hann hafi látið af störfum hjá félaginu þegar 433.is leitaði eftir því í gærkvöld. 433.is greindi frá því í gær að Tryggvi hefði látið af störfum. Óskar Örn Ólafsson formaður ÍBV neitaði ...

Myndband: Sigurmark Fylkis í kvöld Laugardagur, 27. júní 2015

Myndband: Sigurmark Fylkis í kvöld

Ásgeir Örn Arnþórsson reyndist hetja Fylkis í kvöld sem mætti Víkingi Reykjavík í 10. umferð Pepsi-deildar Karla. Ásgeir Örn kom inná sem varamaður hjá Fylkismönnum í seinni hálfleik og skoraði sigurmark liðsins. Mark Ásgeirs kom í uppbótartíma en allt stefndi í markalaust ...
Plús og mínus – Touré-lagið vinsælt í Kópavogi Miðvikudagur, 24. júní 2015

Plús og mínus – Touré-lagið vinsælt í Kópavogi

Breiðablik og Selfoss mættust í toppslag Pepsi deildar kvenna í kvöld og endaði leikurinn með sigri Breiðabliks sem er nú með fjögurra stiga forskot á Selfoss. Eina mark leiksins kom undir lok fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu sem var vægast sagt vafasamur ...

Plús og mínus – Dómarar í aðalhlutverki í katastrófu leik Þriðjudagur, 23. júní 2015

Plús og mínus – Dómarar í aðalhlutverki í katastrófu leik

Völlurinn kenndur við símafyrirtækið Samsung var vígvöllur Stjörnunnar og KR í gærkvöld. Liðin í fimmta og sjötta sæti deildarinnar og hafa tapað fleiri stigum en búist var við í byrjun móts. Fyrri hálfleikur var heldur tíðindalítill en KR hélt boltanum betur. ...
Myndband: Ferðasaga Vals í dag – Unnu auðveldan sigur á Fjarðabyggð Föstudagur, 19. júní 2015

Myndband: Ferðasaga Vals í dag – Unnu auðveldan sigur á Fjarðabyggð

Valsmenn eru eitt heitasta lið landsins þessa dagna en liðið hefur unnið fimm leiki í röð. Valur heimsótti Fjarðabyggð í dag og vann góðan og öruggan sigur í bikarnum. Valsmenn eru því komnir í átta liða úrslit bikarsins en dregið er á ...