*

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" 05.02.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pistill: Fleiri sturlaðar staðreyndir um Katar Fimmtudagur, 29. janúar 2015

Pistill: Fleiri sturlaðar staðreyndir um Katar

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar frá Katar: Fyrir örfáum dögum birti fréttaritari Sport.is grein hér á vefnum sem hét Tíu sturlaðar staðreyndir um Katar. Eftir nokkra daga í viðbót í landinu hefur undirritaður komist að fleiri staðreyndum um landið og ákvað því ...
Bjarki Már: ,,Fuchse Berlin er spennandi lið" Mánudagur, 12. janúar 2015

Bjarki Már: ,,Fuchse Berlin er spennandi lið"

Eins og fram hefur komið staðfesti Bjarki Már Elísson við Sport.is fyrr í dag að hann myndi ganga til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Fuchse Berlin í sumar. Við ræddum við Bjarka um félagaskiptin. „Aðdragandinn að þessu var í rauninni ekki langur. ...

Svona er leikjaplanið hjá Degi, Gumma og Patta á HM Föstudagur, 9. janúar 2015

Svona er leikjaplanið hjá Degi, Gumma og Patta á HM

Það verður ekki bara gaman að fylgjast með íslenska landsliðinu á HM í handbolta sem hefst í Katar í næstu viku því þrjár aðrar þjóðir á mótinu eru þjálfaðar af íslenskum þjálfurum. Patrekur Jóhannesson stýrir Austurríki og Guðmundur Guðmundsson er þjálfari ...
Helgi Sveinsson er íþróttamaður ársins 2014 á Sport.is! Laugardagur, 3. janúar 2015

Helgi Sveinsson er íþróttamaður ársins 2014 á Sport.is!

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson er íþróttamaður ársins 2014 að mati ritstjórnar Sport.is. Ritstjórnin stóð fyrir árlegri kosningu sín á milli og sigraði Helgi með nokkrum yfirburðum. Helgi átti gott ár og er að því loknu ríkjandi Heims og Evrópumeistari í spjótkasti ...

Guðjón Valur: Það er skemmtilegra að undirbúa sig fyrir stórmót en æfingaleiki | Sportvarp Þriðjudagur, 30. desember 2014

Guðjón Valur: Það er skemmtilegra að undirbúa sig fyrir stórmót en æfingaleiki | Sportvarp

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson ræddi við Sport.is eftir æfingu íslenska liðsins í morgun. Í viðtalinu segir Guðjón meðal annars að jólasteikin hafi setið aðeins í honum í hlaupaprófi sem framkvæmt var á æfingunni.
Ljónin fá nýjan markvörð Mánudagur, 22. desember 2014

Ljónin fá nýjan markvörð

Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen hefur samið við sænska markvörðinn Mikael Appelgren um að ganga í raðir félagsins næsta sumar. Hann mun leysa af hinn danska Nicklas Landin sem mun skipta yfir í Kiel í sumar. Appelgren er sænskur markvörður sem leikur ...

Myndband: Sjáðu myndbandið við opinbera HM lagið Föstudagur, 19. desember 2014

Myndband: Sjáðu myndbandið við opinbera HM lagið

Nú hefur verið frumsýnt myndband við opinbert HM lag sem samið var fyrir HM í handbolta sem hefst í Katar þann 15. janúar. Lagið heitir „Live it" og er hressandi smellur sem ættu að fá fólk ti að dilla sér í ...
Aron Kristjánsson: Þarf að finna tímapunkt fyrir kynslóðarskipti Fimmtudagur, 18. desember 2014

Aron Kristjánsson: Þarf að finna tímapunkt fyrir kynslóðarskipti

Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson hefur valið 20 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta sem fram fer í janúar. Sport.is sló á þráðinn til arons og ræddi við hann um valið. „Það er oft erfitt að velja landsliðið, sérstaklega þegar flestir leikmenn eru ...

Aron valdi 20 manna æfingahóp | Þórir Ólafsson ekki í hópnum Fimmtudagur, 18. desember 2014

Aron valdi 20 manna æfingahóp | Þórir Ólafsson ekki í hópnum

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 20 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta. Hópurinn er sterkur en athygli vekur að Þórir Ólafsson, sem hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár, er ekki í hópnum. Fyrir utan Þóri eru flestir ...
Aron valdi 28 manna æfingahóp fyrir HM Mánudagur, 15. desember 2014

Aron valdi 28 manna æfingahóp fyrir HM

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 28 manna æfingahóp fyrir Heimsmeistaramótið í handbolta en fresturinn til að skila inn 28 manna hóp rann út í dag. Athygli vekur að fjórir markmenn eru valdir og þá er Ólafur Gústafsson ...