*

Sakbitin sælulög sem leikmenn hlusta á fyrir leiki - Einn hlustar á Frozen lagið 29.10.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Sakbitin sælulög sem leikmenn hlusta á fyrir leiki – Einn hlustar á Frozen lagið

Nú er NBA tímabilið í bandaríska körfuboltanum farið af stað á ný eftir sumarfrí. Af því tilefni ákvað vefsíðan Men´s Fitness að leggjast í áhugaverða rannsóknarvinnu. Vefsíðan ákvað að kynna sér hvað leikmenn í NBA deildinni hlusta á fyrir leiki og ...

Myndband: Ung íþróttastjarna gaf mömmu sinni hús í afmælisgjöf Fimmtudagur, 29. október 2015

Myndband: Ung íþróttastjarna gaf mömmu sinni hús í afmælisgjöf

Hin ungi og efnilegi Rondae Hollis-Jefferson, sem leikur með Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta, kom móður sinni heldur betur skemmtilega á óvart á dögunum. Móðir hans átti afmæli og hinn tvítugi Hollis-Jefferson ákvað að þakka móður sinni stuðninginn í ...
Myndband: Sá besti í fyrra byrjar nýtt tímabil með látum Miðvikudagur, 28. október 2015

Myndband: Sá besti í fyrra byrjar nýtt tímabil með látum

Nýtt tímabil í NBA-deildinni í körfuknattleik hófst í nótt þegar þrír leikir fóru fram. Meistaralið Golden State Warriors fékk meistarahringa sína afhenta fyrir leik gegn New Orleans Pelicans. Það hafði góð áhrif því Golden State vann góðan sigur, 111-95. Chicago Bulls vann ...

LeBron James er klár í slaginn Þriðjudagur, 27. október 2015

LeBron James er klár í slaginn

Einn besti körfuboltamaður heimsins, LeBron James, verður klár í slaginn þegar lið hans, Cleveland Cavaliers, mætir Chicago Bulls í fyrsta leik NBA deildarinnar í kvöld. LeBron hafði misst af seinustu vikum liðsins á undirbúningstímabilinu vegna meiðsla í baki og var lengi ...
NBA-deildin hefst í kvöld Þriðjudagur, 27. október 2015

NBA-deildin hefst í kvöld

Áhugafólk um körfubolta getur senn tekið gleði sína á ný því sterkasta deild heimsins, sjálf NBA deildin, hefst í kvöld eftir sumarfrí. Þrír leikir fara fram í deildinni í kvöld. Meistaralið Golden State Warriors fær New Orleans Pelicans í heimsókn og ...

Mynd: Kevin Garnett syrgir látinn þjálfara sinn - Birti átakanlega mynd á Facebook Mánudagur, 26. október 2015

Mynd: Kevin Garnett syrgir látinn þjálfara sinn – Birti átakanlega mynd á Facebook

Körfuboltaþjálfarinn Flip Saunders lést í gær eftir baráttu við krabbamein. Saunders þjálfaði Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni en nýlega var greint frá því að hann gæti ekki þjálfað liðið vegna veikinda. Kevin Garnett, leikmaður liðsins, birti í dag átakanlega mynd á Facebook ...
Marvin: „Þetta var algjört vesen.“ Fimmtudagur, 22. október 2015

Marvin: „Þetta var algjört vesen.“

Marvin Valdimarsson átti fínan leik fyrir Stjörnuna þegar liðið vann FSU með fjórum stigum. Marvin var með 20 stig en FSU var yfir meiri hluta leiksins en Stjarnan náði sigri í lokin. „Þetta var algjört vesen, við áttum í stökustu vandræðum ...

Hrafn: „Má ekki vera það góður með mig að vera ekki ánægður með sigur.“ Fimmtudagur, 22. október 2015

Hrafn: „Má ekki vera það góður með mig að vera ekki ánægður með sigur.“

Hrafn Kristjánsson var þrátt fyrir sigur sinna manna í Stjörnunni fúll með frammistöðu síns liðs en tók þó sigurinn með glöðu geði. „Maður má ekki vera svo drambsamur og góður með sig að maður sé ekki ánægður með sigur. Þetta var ...
Erik Olson: „Vorum ekki nægilega góðir þegar við þurftum þess.“ Fimmtudagur, 22. október 2015

Erik Olson: „Vorum ekki nægilega góðir þegar við þurftum þess.“

Erik Olson þjálfari FSU var svekktur eftir tap gegn Stjörnunni á lokamínútunum í þriðju umferð Dominos deildar karla. „Við áttum tækifæri að vinna við bara verðum að vera betri. Vorum ekki nægilega góðir þegar við þurftum þess. Við spiluðum frábærlega í ...

Stjarnan rétt marði sigur á FSU - Plús og mínus úr Garðabæ Fimmtudagur, 22. október 2015

Stjarnan rétt marði sigur á FSU – Plús og mínus úr Garðabæ

Garðabærinn tók á móti Selfyssingum í þriðju umferð Dominos deildar karla þegar Stjarnan mætti FSU. Nýliðar FSU hafa tapað báðum sínum leikjum til þessa en Stjarnan vann KR í fyrsta leik en tapaði gegn Tindastól. Stuðullinn á Stjörnusigur var því ...
Ótrúlegur bati hjá Lamar Odom Miðvikudagur, 21. október 2015

Ótrúlegur bati hjá Lamar Odom

Körfuboltamaðurinn Lamar Odom er allur að koma til eftir að hafa legið nær dauða en lífi á sjúkrahúsi í viku. Hann hefur nú verið fluttur á sjúkrahús í Los Angeles, er kominn til meðvitundar, og er farinn að geta tekið ...