*

Myndband: Kobe Bryant brunninn út? 27.11.2015 | Ritstjórn Sport.is skrifar

Myndband: Kobe Bryant brunninn út?

Sífellt verða raddir háværari um að Kobe Bryant sé dottinn af toppnum og sé nú á hraðri niðurleið hvað gæði varða, sumir segja að þetta verði síðasta tímabil hans á ferlinum. Myndband um málið má sjá hér að neðan.  

Golden State Warriors í sögubækurnar Föstudagur, 27. nóvember 2015

Golden State Warriors í sögubækurnar

Golden State Warriors setti á þriðjudaginn met í NBA þegar þeir unnu Los Angeles Lakers 111 – 77  og var þar með fyrst allra liða til þess að vera taplaust í 16 fyrstu leikjunum á tímabilinu. Myndband með hápunktum úr leiknum ...
LeBron James fram úr Reggie Miller. Föstudagur, 27. nóvember 2015

LeBron James fram úr Reggie Miller.

Á miðvikudaginn komst LeBron James upp fyrir Reggie Miller og þar með í 25 sæti yfir hæstu stigaskorara allra tíma í NBA. Er James kominn í 25,298 stig og í sæti fyrir ofan hann er Alex English með 25,613 og ...

Myndband: 3 stiga alley-oop Föstudagur, 27. nóvember 2015

Myndband: 3 stiga alley-oop

Rosaleg karfa hjá Blake Griffin þar sem lítið sem ekkert var eftir af skotklukkunni og líklegst leit hann svo á að hann gæti ekki lent og lét hann þá vaða í loftinu  og skorar alley-oop þrist. Myndband af þessarri körfu má ...
NBA sunnudag Mánudagur, 23. nóvember 2015

NBA sunnudag

Sex leikir fóru fram í NBA í gær sunnudag og ber það hæst að ekkert gengur hjá Kobe Bryant og félögum í Los Angeles Lakers en þeir töpuðu enn og aftur í þetta sinn fyrir Portland Trailblazers 107 – 93 Úrslit ...

Eiginkona Kevin McHale fór hamförum á Twitter Föstudagur, 20. nóvember 2015

Eiginkona Kevin McHale fór hamförum á Twitter

Eiginkona Kevin McHale fyrrverandi þjálfara Houston Rockets og leikmanns Boston Celtics lét gamminn geysa á samskiptamiðlinum Twitter í gær eftir að Rockets ráku McHale. Þar réðst hún að yfirmanni hjá Rockets Daryl Morey og kærustu helstu stjörnu Houston liðsins henni Khloe ...
Mynd: Klæddist skóm með franska fánanum í leik Þriðjudagur, 17. nóvember 2015

Mynd: Klæddist skóm með franska fánanum í leik

Rudy Gobert franski körfuboltamaðurinn í NBA klæddist skóm með þjóðfána sínum um helgina. Þetta gerði Gobert eftir hryðjuverkin sem frain voru í París um helgina. Gobert klæddist skónum í sigri Utah Jazz á Atlanta Hawks. Gobert náði þrátt fyrir áfallið að spila en ...

Keypti Jordan treyju á 23 milljónir Þriðjudagur, 17. nóvember 2015

Keypti Jordan treyju á 23 milljónir

Dýrast gripur sem hefur verið seldur eftir ferli Michael Jordan lauk seldist um helgina. Um er að ræða síðustu treyjuna sem Jordan klæddist sem leikmaður Chicago Bulls. Treyjan seldist á 174 þúsund dollara eða tæpar 23 milljónir. ,,Það hefur ekki neinn leikmaður selt ...
Kobe Bryant í vandræðum með að labba Þriðjudagur, 17. nóvember 2015

Kobe Bryant í vandræðum með að labba

Kobe Bryant leikmaður LA Galaxy er að reyna að koma sér í gírinn eftir löng og erfið meiðsli. Bryant spilaði 36 mínútur gegn Detroit um helgina sem er það mesta á þessu tímabili. Bryant skoraði 17 stig í sigri en hann hefur ...

Meistararnir enn ósigraðir Þriðjudagur, 10. nóvember 2015

Meistararnir enn ósigraðir

Meistaralið NBA deildarnnar frá seinasta tímabili, Golden State Warriors, er enn með fullt hús stiga í NBA-deildinni í körfuknattleik. Liðið hafði betur gegn Detroit Pistons í nótt og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Lokatölur í leiknum urðu 109-95. ...
Jóhann Ólafsson: „Verðum eins og kettlingar.“ Fimmtudagur, 5. nóvember 2015

Jóhann Ólafsson: „Verðum eins og kettlingar.“

Þjálfari Grindavíkur, Jóhann Ólafsson var hundfúll með tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag. Úrslit leiksins voru aldrei í vafa og komst Grindavík aldrei í takt við hann og tapaði örugglega að lokum. „Við vorum arfaslakir hér í dag. Við vorum ...