*

Bikarmót Skautasambandsins fór fram um helgina 19.10.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Bikarmót Skautasambandsins fór fram um helgina

Stórskemmtilegt bikarmót á skautum var haldið um helgina af Skautasambandi Íslands. Eftir spennandi keppni í stutta prógraminu á laugardag á Bikarmóti Skautasambands Íslands, þar sem aðeins 4 stig skildu að efstu fjórar stúlkur í Unglingaflokki A sigraði Emilía Rós Ómarsdóttir, SA, ...

Pistorius losnar úr fangelsi eftir helgi Föstudagur, 16. október 2015

Pistorius losnar úr fangelsi eftir helgi

Spretthlauparinn Oscar Pistorius mun eftir helgina losna úr fangelsi eftir að hafa setið inni í rúmt ár. Pistorius hefur verið í steininum síðan í ágúst í fyrra þegar hann var sakfelldur fyrir að myrða unnustu sína, Reevu Steenkamp. Hann fékk þá ...
Leikið verður í Dominos mótaröðinni í badminton um helgina Fimmtudagur, 15. október 2015

Leikið verður í Dominos mótaröðinni í badminton um helgina

Opna TBR mótið í badminton fer fram um helgina en mótið er hluti af Dominos mótaröð Badmintonsambands Íslands. Alls taka 74 keppendur þátt í mótinu frá átta félögum, Aftureldingu, BH, ÍA, Samherjum og TBR. Keppt verður í útsláttarkeppni í einliðaleik en í ...

Knapi dæmdur í 4 ára keppnisbann - Var að skemmta sér kvöldið fyrir mót Mánudagur, 12. október 2015

Knapi dæmdur í 4 ára keppnisbann – Var að skemmta sér kvöldið fyrir mót

Einn fremsti hestaknaði landsins, Þorvaldur Árni Þorvaldsson, hefur verið úrskurðaður í fjögurra ára keppnisbann. Amfetamín fannst í blóði hans eftir keppni í tölti á Reykjavíkurmeistaramótinu í maí síðastliðnum en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann fellur á lyfjaprófi. Þetta ...
Tryggðu þér miða á Norðurlandamótið í hópfimleikum - Miðasalan er hafin Föstudagur, 9. október 2015

Tryggðu þér miða á Norðurlandamótið í hópfimleikum – Miðasalan er hafin

Það verður sannkölluð fimleikaveisla í Vodafonehöllinni þann 14. nóvember þegar Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram. Öll sterkustu félagslið Evrópu mæta til leiks á mótinu og má því búast við glæsilegum tilþrifum. Opnað hefur verið fyrir miðasölu á mótið en einungis 1.400 miðar ...

Skelltu þér í hjólastólakörfubolta! Fimmtudagur, 8. október 2015

Skelltu þér í hjólastólakörfubolta!

Tvisvar í viku hittast áhugamenn um hjólastólakörfubolta í íþróttahúsi ÍFR og keppa sín á milli í íþróttinni Vaskur hópur áhugasamra einstaklinga æfir hjólstólakörfubolta tvisvar sinnum í viku í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni í Reykjavík. Æfingar eru á mánudögum frá kl. 21:00-21:50 ...
Leikmannasamtök Íslands fá íþróttasálfræðing til liðs við sig Þriðjudagur, 6. október 2015

Leikmannasamtök Íslands fá íþróttasálfræðing til liðs við sig

Undanfarið hefur verið mikið rætt um ritað um andlega heilsu íþróttafólks. Nú hafa leikmannasamtök Íslands brugðist við því og fengu íþróttasálfræðing til liðs við sig. Hann heitir Hreiðar Haraldsson og hefur með fjölda einstaklinga í íþróttum og auka andlegan styrk þeirra. Hér ...

Mæta með sinn eigin klósettpappír í útileik Laugardagur, 3. október 2015

Mæta með sinn eigin klósettpappír í útileik

NFL liðið New York Jets mun mæta Miami Dolphins í NFL leik sem fram fer á Wembley í London um helgina. Um er að ræða fyrsta NFL leikinn af þremur sem fara fram í Wembley í vetur. Til að hafa allt sem ...
Myndband: 105 ára gamall heimsmetahafi vill keppa við Usain Bolt Sunnudagur, 27. september 2015

Myndband: 105 ára gamall heimsmetahafi vill keppa við Usain Bolt

Hinn 105 ára gamli Hidekichi Miyazaki, setti heimsmet á dögunum þegar hann kláraði 100 metra hlaup á 42,22 sekúndum. Sjálfur var hann ekki ánægður með tímann og telur sig geta gert betur. Hann byrjaði að stunda hlaup þegar hann var orðinn 90 ...

Myndband: Svakalegur árekstur í Formúlu 1 í dag Laugardagur, 26. september 2015

Myndband: Svakalegur árekstur í Formúlu 1 í dag

Rússneski ökuþórinn  Daniil Kvyat getur talist ljónheppinn að slasast ekki illa þegar hann klessti bíl sinn harkalega í dag. Kvyat, sem keyrir fyrir Red Bull í Formúlu 1, var þá í tímatöku fyrir kappaksturinn í Japan þegar hann missti stjórn á bílnum. Kappinn skreið ...
Myndband: Ronda Rousey brjáluð yfir banni Nick Diaz Föstudagur, 25. september 2015

Myndband: Ronda Rousey brjáluð yfir banni Nick Diaz

Eins og fram hefur komið hefur UFC bardagakappinn Nick Diaz verið dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að kannabis efni fundust í honum í lyfjaprófi. Kollegi hans úr UFC heiminum, bardagakonan Ronda Rousey, var í viðtali í vikunni þar sem hún ...