*

Myndasíða: FH-ingar fóru tómhentir frá Akureyri 20.11.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndasíða: FH-ingar fóru tómhentir frá Akureyri

Akureyringar höfðu betur gegn FH þegar liðin mættust í KA heimilinu fyrir norðan í kvöld. Heimamenn voru talsvert betri í leiknum og unnu að lokum sanngjarnan fimm marka sigur. Lokatölur 25-20. Sævar Geir Sigurjónsson var á vellinum í kvöld og tók þessar ...

Óðinn Ríkharðsson: Nú tökum við bara annað sigur run Fimmtudagur, 19. nóvember 2015

Óðinn Ríkharðsson: Nú tökum við bara annað sigur run

Óðinn Ríkharðsson, hægri hornamaður Fram, var að sjálfsögðu vonsvikinn eftir tap gegn Haukum í hörkuleik en barist var á toppi Olís deildarinnar. Hann skoraði átta mörk og var makahæsti maður liðsins. Það dugði hins vegar skammt. Óðinn segir leikinn hafa tapast ...
Gunnar Magnússon: Við ætlum að stríða þeim og vinna heimaleikinn Fimmtudagur, 19. nóvember 2015

Gunnar Magnússon: Við ætlum að stríða þeim og vinna heimaleikinn

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var himinlifandi með góðan 24-22 sigur á Fram í kvöld. Liðin skiptust á að vera yfir í leiknum en Haukar voru betri í lokin og tryggðu sér mikilvæg stig í toppbaráttunni. „Ég er ótrúlega ánægður með drengina í ...

Haukar með betri taugar þegar mest á reyndi í toppslagnum - Plús og mínus úr Safamýri Fimmtudagur, 19. nóvember 2015

Haukar með betri taugar þegar mest á reyndi í toppslagnum – Plús og mínus úr Safamýri

Það var annar toppslagurinn á tveim dögum í Safamýri í kvöld en í gær steinlá kvennalið Fram fyrir Gróttu. Í dag mættust svo Fram og Haukar í Olís deild karla en bæði lið hafa spilað mjög vel það sem af ...
Eyjamenn semja við leikmann frá Færeyjum Fimmtudagur, 19. nóvember 2015

Eyjamenn semja við leikmann frá Færeyjum

Eyjamenn hafa samið við örvhenta skyttu sem mun ganga til liðsins um áramótin. Hann heitir Áki Egilsnes og kemur frá Færeyjum. Áki er nítján ára gamall og á að baki leiki með A-landsliði Færeyja í handknattleik. Hann kemur til liðsins um áramótin ...

Mynd: Guðjón Valur í furðulegri myndatöku - Víkingar að norðan! Fimmtudagur, 19. nóvember 2015

Mynd: Guðjón Valur í furðulegri myndatöku – Víkingar að norðan!

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson birti afar áhugaverða mynd á Instagram síðu sinni á dögunum. Þar er hann í frekar furðulegri myndatöku með liðsfélaga sínum hjá Barcelona, Dananum Jesper Noddesbo. Við vitum ekki alveg hver ástæðan fyrir myndatökunni er en myndin er ...
Toppslagur í Safamýrinni - Þrír leikir í Olís-deild karla í kvöld Fimmtudagur, 19. nóvember 2015

Toppslagur í Safamýrinni – Þrír leikir í Olís-deild karla í kvöld

Þrír leikir fara fram í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Fjörið hefst fyrir norðan þegar Akureyri tekur á móti FH í KA heimilinu. Nýliðar Víkings eiga svo erfiðan leik fyrir höndum gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum. Flestra augu beinast svo að viðureign ...

Myndasíða: Gróttustúlkur frábærar í öruggum sigri gegn Fram Fimmtudagur, 19. nóvember 2015

Myndasíða: Gróttustúlkur frábærar í öruggum sigri gegn Fram

Grótta hafði betur gegn Fram í toppslag Olís-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fyrirfram var búast við hörkuleik en Grótta tók völdin strax á fyrstu mínútu og lét þau aldrei af hendi. Grótta vann að lokum 31-19 og lyfti sér í ...
Kári Garðars: ,,Þú talar eins og þú sért hissa" Miðvikudagur, 18. nóvember 2015

Kári Garðars: ,,Þú talar eins og þú sért hissa"

Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var eðlilega ansi ánægður með sigur Gróttu gegn Fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Hann ræddi við okkur eftir leikinn. „Ég held að það sé ekki spurning að þetta var einn af okkar bestu leikjum í vetur. ...

Sunna María: ,,Ég myndi vera hrædd við okkur" Miðvikudagur, 18. nóvember 2015

Sunna María: ,,Ég myndi vera hrædd við okkur"

 Sunna María Einarsdóttir átti skínandi leik og skoraði níu mörk fyrir Gróttu í kvöld þegar liðið vann stórsigur gegn Fram í Olís-deild kvenna. Við ræddum við hana í leikslok. „Ég er sammála því að það er fátt neikvætt hægt að taka ...
Elísabet Gunnars: Það er ekkert jákvætt við leikinn - Verðum ekki lélegri en þetta Miðvikudagur, 18. nóvember 2015

Elísabet Gunnars: Það er ekkert jákvætt við leikinn – Verðum ekki lélegri en þetta

Elísabet Gunnarsdóttir, línumaður hjá Fram, var að vonum hundfúl eftir stórt tap gegn Gróttu í toppslag í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 31-19 og áttu Framstúlkur í raun aldrei möguleika gegn feikigóðu liði Gróttu. Elísabet var ekki með útskýringar á ...