*

Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni" 26.11.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni"

Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson var brattur eftir jafntefli Akureyringa gegn Fram í kvöld. „Eftir þennan leik er hrikalega jákvætt að taka stig út úr þessum leik gegn frábæru Framliði. Við vorum undir allan seinni hálfleikinn og alltaf að elta. Þetta var ...

Einar Hólmgeirs: Ég hef nú ekki misst svefn en fer glaðari á koddann Fimmtudagur, 26. nóvember 2015

Einar Hólmgeirs: Ég hef nú ekki misst svefn en fer glaðari á koddann

ÍR vann sinn fyrsta leik síðan í september í kvöld er þeir unnu virkilega góðan sigur á Val á Hlíðarenda. ÍR var yfir allan leikinn og unnu að lokum sanngjarnan sigur. Einar Hólmgeirsson, þjálfari liðsins, sagði að loka mínúturnar höfðu verið ...
Sverre: ,,Lýsandi dæmi fyrir liðið mitt" Fimmtudagur, 26. nóvember 2015

Sverre: ,,Lýsandi dæmi fyrir liðið mitt"

Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyringa, var ánægður með jafnteflið gegn Fram í kvöld. Hann ræddi við okkur eftir leikinn. „Orðið karakter á við um liðið mitt í kvöld eins og það hefur gert allt tímabilið. Þetta er bara lýsandi dæmi fyrir hvað ...

Óskar Bjarni: Ætluðum að gera þetta með vistri - Þetta er til skammar Fimmtudagur, 26. nóvember 2015

Óskar Bjarni: Ætluðum að gera þetta með vistri – Þetta er til skammar

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var að vonum ósáttur eftir tap gegn ÍR í kvöld. Valsmenn voru undir allan leikinn og var sigur ÍR sanngjarn. Hann segir ansi mikið hafa vantað í kvöld. „Það vantaði ansi mikið uppá, sérstaklega hvernig við komum ...
Arnar Birkir: Ef við spilum okkar leik þá eigum við að vera á toppnum Fimmtudagur, 26. nóvember 2015

Arnar Birkir: Ef við spilum okkar leik þá eigum við að vera á toppnum

„Við unnum, það var öðruvísi," sagði Arnar Birkir Hálfdánarson, himinlifandi með sigur ÍR gegn Val í kvöld en það var fyrsti sigur liðsins síðan 24.september. Arnar Birkir átti fínan leik og skoraði sex mörk og var markahæstur ÍR-inga. Hann segir engu ...

Guðlaugur: ,, Ég er hundsvekktur" Fimmtudagur, 26. nóvember 2015

Guðlaugur: ,, Ég er hundsvekktur"

Guðlaugur Arnarsson, þjálfarii Fram, var ósáttur við sína menn eftir jafnteflið gegn Akureyri í kvöld. Hann ræddi við Sport.is eftir leikinn. „Ég er hundsvekktur með okkur í þessum leik. Við vorum komnir með góð tök á þeim en gáfum þeim svo ...
Loksins unnu ÍR-ingar! - Plús og mínus úr Hlíðarenda Fimmtudagur, 26. nóvember 2015

Loksins unnu ÍR-ingar! – Plús og mínus úr Hlíðarenda

Valsmenn fengu ÍR-inga í heimsókn í Vodafonehöllina í kvöld. Ansi fátt hefur gengið hjá ÍR-ingum undanfarið en þeir hafa ekki unnið leik síðan í fjórðu umferð en þeir hafa leikið tíu leiki síðan þá. Valsmönnum hefur hins vegar gengið vel og verið ...

Fram og Akureyri skiptu með sér stigunum eftir mikla dramatík Fimmtudagur, 26. nóvember 2015

Fram og Akureyri skiptu með sér stigunum eftir mikla dramatík

Fram og Akureyri gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í Olís-deild karla í handknattleik. Akureyri tryggði sér jafnteflið eftir mikla baráttu á lokamínútunum. Fyrri hálfleikurinn var ákaflega jafn og spennandi. Akureyringar voru yfirleitt marki yfir framan af en heimamenn í Fram ...
Garðar ekki með Fram í kvöld - Fastur í baki Fimmtudagur, 26. nóvember 2015

Garðar ekki með Fram í kvöld – Fastur í baki

Garðar Sigurjónsson, leikmaður Fram, er ekki á meðal leikmanna liðsins í leiknum gegn Akureyri í kvöld. Garðar festist í baki fyrir leikinn og getur af þeim sökum ekki spilað með liðinu. Þessi öflugi línumaður hefur skorað 41 mark í leikjum liðsins í ...

Þrír leikir í Olís-deild karla í kvöld - Lánlausir ÍR-ingar heimsækja Val Fimmtudagur, 26. nóvember 2015

Þrír leikir í Olís-deild karla í kvöld – Lánlausir ÍR-ingar heimsækja Val

Þrír leikir fara fram í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins taka Framarar á móti Akureyri í Safamýrinni. Valsmenn taka síðan á móti ÍR en Breiðhyltingar hafa einungis náð í eitt stig í seinustu tíu leikjum. Þá taka Haukar ...
Tveir leikmenn Fram með slitið krossband - Ekki meira með í vetur Miðvikudagur, 25. nóvember 2015

Tveir leikmenn Fram með slitið krossband – Ekki meira með í vetur

Kvennalið Fram hefur orðið fyrir miklu áfalli fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna því tveir leikmenn liðsins eru líklega með slitið krossband. Hafdís Shizuka Iura meiddist í leik liðsins gegn Roman frá Rúmeníu og nú hefur komið í ljós að hún ...