*

Benzema handtekinn í morgun 04.11.2015 | Ritstjórn Sport.is skrifar

Benzema handtekinn í morgun

Karim Benzema framherji Real Madrid var handtekinn af lögreglunni í Frakklandi í dag. Benzema er grunaður um að hafa reynt að kúga fé út úr Mathieu Valbuena samherja sínum í franska landsliðinu. Kynlífsmynband af Valbuena ku vera til og er sagt að ...

Monaco reyndi að kaupa Mourinho – Chelsea hafnaði ótrúlegu tilboði Miðvikudagur, 4. nóvember 2015

Monaco reyndi að kaupa Mourinho – Chelsea hafnaði ótrúlegu tilboði

Monaco reyndi í dag að kaupa upp samning Jose Mourinho hjá Chelsea og tilboðið var ótrúlegt. Alessandro Proto hluthafi hjá Monaco greinir frá þessu. Monaco bauðst til að borga þær 35 milljónir punda sem það kostar Chelsea að reka Mourinho. Roman Abramovich mætti ...
John Terry skýtur fast á Robbie Savage – Hlustar ekki á hann Þriðjudagur, 3. nóvember 2015

John Terry skýtur fast á Robbie Savage – Hlustar ekki á hann

John Terry fyrirliði Chelsea segir að hann hlusti á gagnrýni frá sérfræðingum sem afrekuðu eitthvað á sínum erli. Öll spjót beinast að Chelsea enda meistarar síðustu leiktíðar með 11 stig eftir 11 leiki. Terry hlustar ekki á sérfræðinga eins og Robbie Savage ...

Fabregas neitar sök – Styður Mourinho Þriðjudagur, 3. nóvember 2015

Fabregas neitar sök – Styður Mourinho

Cesc Fabregas miðjumaður Chelsea neitar að vera sá leikmaður sem vill frekar tapa en að vinna leiki undir stjórn Jose Mourinho. Mikil læti eru í kringum Mourinho og Chelsea þessa dagana en liðið hefur spilað illa. Meistararnir frá síðustu leiktíð eru með ...
Er Fabregas leikmaðurinn sem vill frekar tapa en vinna fyrir Mourinho? Þriðjudagur, 3. nóvember 2015

Er Fabregas leikmaðurinn sem vill frekar tapa en vinna fyrir Mourinho?

Cesc Fabregas, miðjumaður Chelsea er sá leikmaður liðsins sem vill frekar tapa leikjum en vinna þá fyrir stjóra sinn, Jose Mourinho en það er Secret Footballer sem greinir frá þessu. Ekkert gengur hjá Chelsea þessa dagana en liðið tapaði illa fyrir ...

Mourinho dæmdur í leikbann og sektaður um 40.000 pund Mánudagur, 2. nóvember 2015

Mourinho dæmdur í leikbann og sektaður um 40.000 pund

Jose Mourinho, stjóri Chelsea hefur verið dæmdur í eins leiks bann og þá þarf hann einnig að greiða 40.000 pund í sekt. Mourinho var dæmdur í skilorðsbundið bann fyrir ummæli sem hann lét eftir leik Chelsea og Southampton þar sem hann ...
Eva Carneiro hjólar í Mourinho Mánudagur, 2. nóvember 2015

Eva Carneiro hjólar í Mourinho

Eva Carneiro fyrrum læknir Chelsea hefur heldur betur ekki sagt sitt síðasta í deilum sínum við félagið. Jose Mourinho rak hana úr læknaliði aðalliðsins eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Eva fór þá inn á völlinn gegn Swansea eftir beiðni frá dómara en ...

Líklegt að van Persie spili aldrei aftur fyrir landsliðið Mánudagur, 2. nóvember 2015

Líklegt að van Persie spili aldrei aftur fyrir landsliðið

Hollenska blaðið Telegraaf greinir frá því í dag að Robin van Persie komist ekki í nýjasta landsliðshóp Hollands. Danny Blind þjálfari liðsins hefur geymt Van Persie á bekknum í þeim leikjum sem hann hefur stýrt liðinu. Í komandi verkefnum ætlar Blind ekki ...
Tíu leikmenn sem stórliðin sjá eftir að hafa látið fara Mánudagur, 2. nóvember 2015

Tíu leikmenn sem stórliðin sjá eftir að hafa látið fara

Það er alltaf gaman þegar knattspyrnumenn koma mönnum á óvart og standa sig á meðal þeirra bestu í Evrópu. Það er hægt að nefna góð dæmi eins og Paul Pogba sem yfirgaf Manchester United fyrir Juventus og er nú eitt stærsta ...

Leikmaður Chelsea: Ég vil frekar tapa en vinna fyrir Jose Mourinho Sunnudagur, 1. nóvember 2015

Leikmaður Chelsea: Ég vil frekar tapa en vinna fyrir Jose Mourinho

Leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni er búinn að fá nóg af Jose Mourinho sem er nú við stjórnvölin hjá félaginu. Það er the BBC sem greinir frá þessu í dag en samkvæmt þeirra heimildum eru alls ekki allir ánægðir í herbúðum ...
Talið að Costa fari aftur í leikbann – Sparkaði í Skrtel Sunnudagur, 1. nóvember 2015

Talið að Costa fari aftur í leikbann – Sparkaði í Skrtel

Diego Costa, leikmaður Chelsea á Englandi, gæti verið á leið aftur í leikbann eftir atvik sem átti sér stað í dag. Costa lék með Chelsea sem fékk Liverpool í heimsókn en Chelsea þurfti að sætta sig við slæmt 3-1 tap heima. Costa ...