*

Myndband: Glæsileg tilþrif á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum 25.03.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Glæsileg tilþrif á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum

Íslandsmeistaramótið í áhaldafimleikum fór fram um seinustu helgi. Keppendur á mótinu sýndu glæsileg tilþrif í fullu íþróttahúsi og stuðið í stúkunni var mikið Sport.is mætti á svæðið og tók upp stutt myndband sem sýnir flottustu tilþrifin.

Myndband: Ótrúlegar rússneskar fimleikastelpur slá í gegn Mánudagur, 23. mars 2015

Myndband: Ótrúlegar rússneskar fimleikastelpur slá í gegn

Æfingar á gólfi er keppnisgrein sem er áberandi á fimleikamótum. Á mynbandinu hér fyrir neðan má sjá rússneskar fimleikastelpur gera alveg ótrúlegar æfingar. Æfingarnar eru ótrúlegar en sjón er sögu ríkari. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og hafa næstum fjórar milljónir manns ...
Norma Dögg var sigursælust á Íslandsmótinu Sunnudagur, 22. mars 2015

Norma Dögg var sigursælust á Íslandsmótinu

Norma Dögg Róbertsdóttir var sigursælust í dag á einstökum áhöldum í kvennaflokki á seinni degi Íslandsmótsins í áhaldafimleikum sem lauk í dag. Norma Dögg sigraði á tveimur áhöldum, stökki og slá en Dominiqua Alma Belányi, Ármanni, sem sigraði á tvíslá og ...

Myndir: Taktar frá Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum Laugardagur, 21. mars 2015

Myndir: Taktar frá Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag. Óhætt er að segja að keppnin hafi verið skemmtileg og keppendur sýndu sínar bestu hliðar. Við kíktum á svæðið og tókum nokkrar myndir.
Valgarð: ,,Þetta er mjög góð tilfinning" Laugardagur, 21. mars 2015

Valgarð: ,,Þetta er mjög góð tilfinning"

Valgarð Reinhardsson varð í dag Íslandsmeistari karla í áhaldafimleikum en þetta var í fyrsta sinn sem hann verður Íslandsmeistari. Við ræddum stuttlega við hann eftir mótið. „Þetta er mjög góð tilfinning," sagði Valgarð. Þegar hann var spurður hvort hann stefndi ekki á ...

Thelma Rut: ,,Þetta er ennþá jafn skemmtilegt" Laugardagur, 21. mars 2015

Thelma Rut: ,,Þetta er ennþá jafn skemmtilegt"

Thelma Rut Hermannsdóttir varð í dag Íslandsmeistari kvenna í áhaldafimleikum en þetta var í sjötta sinn sem hún varð Íslandsmeistari. Við ræddum við Thelmu eftir sigurinn. „Sigurinn kom mér svolítið á óvart. Ég stefndi á þrjú efstu sætin í dag svo ...
Nanna og Aron Freyr Íslandsmeistarar í unglingaflokki Laugardagur, 21. mars 2015

Nanna og Aron Freyr Íslandsmeistarar í unglingaflokki

Nanna Guðmundsdóttir úr Gróttu og Aron Freyr Axelsson úr Ármanni urðu í dag Íslandsmeistarar í unglingaflokki í áhaldafimleikum en mótið fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Nanna fékk 48,900 stig og í öðru sæti var Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk ...

Thelma Rut fyrst kvenna til að vinna sex Íslandsmeistaratitla í áhaldafimleikum Laugardagur, 21. mars 2015

Thelma Rut fyrst kvenna til að vinna sex Íslandsmeistaratitla í áhaldafimleikum

Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir náði sögulegum áfanga þegar hún fagnaði sigri á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum fyrr í dag. Thelma Rut varð fyrsta konan til að verða Íslandsmeistari sex sinnum. Berglind Pétursdóttir og Sif Pálsdóttir unnu á sínum tíma fimm sinnum en ...
Thelma og Valgarð Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum Laugardagur, 21. mars 2015

Thelma og Valgarð Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum

Þau Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu og Valgarð Reinhardsson, einnig úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum en mótið fór fram í íþróttahúsi Ármanns í dag. Thelma náði 49,350 en Dominiqua Alma Belanyi úr Ármanni  kom næst með 48,000 stig. ...

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um helgina Föstudagur, 20. mars 2015

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um helgina

Það má búast við mikilli spennu á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Ármanni um helgina. Keppnin verður hörð bæði í karla og kvennaflokki. Hjá stúlkunum eru þær. Norma Dögg Róbertsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu  og Dominiqua Alma Belanyi ...
Myndband: Flott tilþrif á bikarmótinu í hópfimleikum Sunnudagur, 15. mars 2015

Myndband: Flott tilþrif á bikarmótinu í hópfimleikum

Bikarmótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi um helgina og er óhætt að segja að mótið hafi verið vel heppnað. Sigurganga Gerpluliðsins hélt áfram en liðið hefur nú orðið bikarmeistari tíu ár í röð. Þá sýndi nýtt lið Gerplu í karlaflokki ...