*

Aldo og McGregor mætast loksins í desember 12.08.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Aldo og McGregor mætast loksins í desember

Jose Aldo og Conor McGregor munu mætast í Las Vegas þann 12. desember en þetta hefur nú verið staðfest af UFC. Kapparnir ættu að mætast í bardaga um heimsmeistaratitilinn í júlí en Aldo þurfti að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla. ...

Mayweather svarar Rondu Rousey - ,,Talaðu við mig þegar þú hefur halað inn 40 milljörðum á 36 mínútum" Föstudagur, 7. ágúst 2015

Mayweather svarar Rondu Rousey – ,,Talaðu við mig þegar þú hefur halað inn 40 milljörðum á 36 mínútum"

Eins og fram hefur komið skaut UFC bardagakonan Ronda Rousey föstum skotum á hnefaleikamanninn Floyd Mayweather á ESPY verðlaununum um daginn þar sem Ronda var valin mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins. Þá sagðist hún forvitin að vita hvernig Mayweather liði að hafa tapað ...
Mayweather endar ferilinn gegn Andre Berto - Hættir hann ósigraður? Þriðjudagur, 4. ágúst 2015

Mayweather endar ferilinn gegn Andre Berto – Hættir hann ósigraður?

Rikasti íþróttamaður heimsins, hnefaleikamaðurinn Floyd Mayweather, hefur greint frá því að hann muni mæta Andre Berto í bardaga þann 12. september. Bardaginn verður líklega síðasti bardagi kappans á ferlinum. Þó svo að Mayweather sé einn umdeildasti íþróttamaður heimsins og hafi fengið ...

Myndband: Ronda Rousey rotaði Correia á hálfri mínútu Sunnudagur, 2. ágúst 2015

Myndband: Ronda Rousey rotaði Correia á hálfri mínútu

Bardagakonan Ronda Rousey hélt uppteknum hætti í nótt þegar hún sigraði hina brasilísku Bethe Correia í búrínu. Bardaginn náði aldrei að verða spennandi en Ronda var aðeins í 34 sekúndur að rota mótherja sinn. Þetta er þriðji bardaginn í röð sem hún ...
Myndband: Gunnar fékk Harley Davidson og lagði sig á klósettinu eftir bardagann Þriðjudagur, 14. júlí 2015

Myndband: Gunnar fékk Harley Davidson og lagði sig á klósettinu eftir bardagann

Gunnar Nelson var í áhugaverðu spjalli við vefsíðuna MMAfréttir.is eftir sigurinn gegn Brandon Thatch í UFC bardaga um helgina. Í viðtalinu kemur meðal annars fram að hann hafi fengið Harley Davidson frá Dana White, forseta UFC, og tekið stuttan lúr á ...

Gunnar fékk tæpar átta milljónir fyrir sigurinn Þriðjudagur, 14. júlí 2015

Gunnar fékk tæpar átta milljónir fyrir sigurinn

Nú hefur verið gefið út hvað bardagakappar fengu í sinn hlut fyrir þátttöku í UFC 189 bardagakvöldinu um helgina. Gunnar Nelson fékk 58 þúsund dollara fyrir sinn hlut. Gunnar fékk 29 þúsund dollara fyrir að mæta til leiks og sömu upphæð ...
Myndband: Blóðugur bardagi í UFC um helgina Mánudagur, 13. júlí 2015

Myndband: Blóðugur bardagi í UFC um helgina

Það voru fjölmargir stórskemmtilegir UFC bardagar sem fóru fram í Las Vegas um helgina. Gunnar Nelson hafði betur gegn Brandon Thatch og vakti það mesta athygli hér á landi. Annar bardagi sem vakti mikla athygli var viðureign Robbie Lawler og Rory ...

Gunnar berst líklega næst í Dublin í október Mánudagur, 13. júlí 2015

Gunnar berst líklega næst í Dublin í október

Gunnar Nelson, sem vann glæstan sigur gegn Brandon Thatch í UFC bardaga um helgina, mun líklega keppa næst í október á bardagakvöldi í Dublin. Þetta sagði Gunnar í samtali við Vísi.is eftir bardagann um helgina en ekki er ljóst hver næsti ...
Pælingar um UFC: Ósiðlegt blóðbað eða frábær íþrótt? Mánudagur, 13. júlí 2015

Pælingar um UFC: Ósiðlegt blóðbað eða frábær íþrótt?

Það hefur vonandi ekki farið framhjá einum einasta Íslendingi að okkar maður, Gunnar Nelson, vann frábæran sigur í UFC bardaga gegn Bandaríkjamanninum Brandon Thatch um helgina. Eins og alltaf þegar Gunnar berst í búrinu rökræðir fólk um þessa umdeildu UFC ...

Myndband: Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni Mánudagur, 13. júlí 2015

Myndband: Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni

Gunnar Nelson stóð heldur betur fyrir sínu þegar hann mætti Brandon Thatch í UFC bardaga í Las Vegas um helgina. Fyrirfram þótti Thatch sigurstranglegri en okkar maður gerði sér lítið fyrir og kláraði bardagann í fyrstu lotu. Hér að neðan má sjá ...
Myndband: Gunnar klárar bardagann gegn Thatch Sunnudagur, 12. júlí 2015

Myndband: Gunnar klárar bardagann gegn Thatch

Gunnar Nelson hafði í kvöld betur gegn Brandon Thatcth þegar kapparnir mættust í UFC bardaga í Las Vegas. Gunnar vann bardagann með því að ná andstæðingi sínum í gólfið og náði góðu hálstaki. Myndband af þessu má sjá hér að neðan. When ...