Sunna Rannveig vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í Jiu-Jitsu 23.01.2015 | Þór Símon Hafþórsson skrifar

Sunna Rannveig vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í Jiu-Jitsu

Sunna Rannveig Davíðsdóttir úr Mjölni vann fyrir stundu til gullverðlauna á Evrópumeistaramótinu í Brasilísku Jiu-Jitsu sem fram fer í Portúgal en 22 Íslendingar eru m.a. keppenda. Sunna sigraði í flokki blábeltinga undir 58kg, 30 ára og eldri. Þess má geta Sunna ...

Conor McGregor fór létt með Dennis Siver - ,,Ég er í sérflokki'' Mánudagur, 19. janúar 2015

Conor McGregor fór létt með Dennis Siver – ,,Ég er í sérflokki"

Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor fór létt í nótt með Dennis Siver UFC  bardagakvöldinu í TD Garden í Boston. Conor sigraði með tæknilegu rothöggi í annari lotu en dómarinn stöðvaði leikinn eftir að McGregor náði góðu höggi og fylgdi því svo ...
Myndband: 15 ógeðslegustu meiðslin í MMA (Ekki fyrir viðkvæma) Miðvikudagur, 7. janúar 2015

Myndband: 15 ógeðslegustu meiðslin í MMA (Ekki fyrir viðkvæma)

Eins og gefur að skilja eiga menn það til að meiðast frekar illa í MMA bardagaíþróttinni, allt frá því að brjóta bein eða fá djúpa skurði. Sport.is rakst á fremur  ógeðfellt myndband á veraldarvefnum þar sem 15 ógeðslegustu meiðslin í íþróttinni ...

Einn besti bardagamaður UFC er farinn í meðferð Miðvikudagur, 7. janúar 2015

Einn besti bardagamaður UFC er farinn í meðferð

Jon Jones, einn sterkasti bardagamaðurinn í UFC íþróttinni í dag, er farinn í meðferð. Kappinn féll á lyfjaprófi í desember mánuði þegar kókaín fannst í líkama hans. Þrátt fyrir það fékk kappinn að keppa gegn Daniel Cormier um seinustu helgi þar ...
Gunnar Nelson: Þetta er byrjunin á einhverju stóru Föstudagur, 2. janúar 2015

Gunnar Nelson: Þetta er byrjunin á einhverju stóru

UfC bardagakappinn Gunnar Nelson er íþróttamaður ársins að mati lesenda á Vísi.is. Af þvi tilefni var viðtal við hann á Vísi þar sem hann ræddi árið. „Áhuginn á þessu er að vaxa og mér finnst hann hafa gert það á miklum ...

Gunnar Nelson á fimm af tíu vinsælustu fréttum ársins á stórri fréttasíðu um bardagaíþróttir Mánudagur, 29. desember 2014

Gunnar Nelson á fimm af tíu vinsælustu fréttum ársins á stórri fréttasíðu um bardagaíþróttir

Áhugafólk um bardagaíþróttir virðist elska Gunnar Nelson enda fá fréttir um hann mikla lesningu alls staðar í heiminum. Nú hefur bardagafréttasíðan MMA Viking, sem er sú stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndunum, greint frá því að Gunnar eigi fimm af tíu ...
Fékk tvær milljónir fyrir að tapa gegn Rourke Fimmtudagur, 18. desember 2014

Fékk tvær milljónir fyrir að tapa gegn Rourke

Mickey Rourke, stórleikarinn, vakti gífurlega athygli nú á dögunum þegar hann snéri aftur í box hringinn, þá 62 ára gamall, og ekki síður þegar hann sigraði bardagann strax í annari lotu með rothöggi. Í kjölfarið fóru af stað sögusagnir um Elliot ...

Gunnar Nelson verður í horninu hjá McGregor gegn Siver Miðvikudagur, 17. desember 2014

Gunnar Nelson verður í horninu hjá McGregor gegn Siver

Þó svo að Gunnar Nelson sé ekki búinn að staðfesta hvenær næsti bardagi hans fer fram mun hann aðstoða félaga sinn, Íslandsvininn Conor McGregor þegar hann berst gegn Dennis Siver í Boston þann 18. janúar. McGregor og Gunnar eru miklir félagar ...
Þetta er svakalegt rothögg! | Myndband Fimmtudagur, 27. nóvember 2014

Þetta er svakalegt rothögg! | Myndband

Á vafri um veraldarvefinn rakst Sport.is á myndband sem sýnir svakalegt rothögg þegar tveir menn berjast í hringnum. Við vitum ekkert hvenær þetta átti sér stað eða hvaða bardagakappar eru, en þetta er rothögg af dýrari gerðinni eins og sjá má ...

Gunnar Nelson berst ekki í febrúar Fimmtudagur, 27. nóvember 2014

Gunnar Nelson berst ekki í febrúar

Ekkert verður af því að Gunnar Nelson muni snúa aftur í UFC hringinn í febrúar eins og talið var. Fyrirhuguðu UFC kvöldi sem átti að fara fram í London í ferbúar var frestað þar sem UFC kvöld fer fram í ...
Íslandsvinurinn Conor McGregor: Þeir sem hata mig munu þurfa að sætta sig við að ég er bestur Þriðjudagur, 18. nóvember 2014

Íslandsvinurinn Conor McGregor: Þeir sem hata mig munu þurfa að sætta sig við að ég er bestur

Írinn kjaftfori Conor McGregor stal senunni þegar dagskráin fyrir UFC árið 2015 var kynnt í gær. McGregor mætir hinum þýska Dennis Siver þann 18. janúar og fór McGregor ófögrum orðum um andstæðing sinn. Hann kallaði Siver nasista og sagði svo. „Ég ...