Ronda Rousey svarar Beth Correia fullum hálsi - ,,Sjálfsvíg er enginn brandari'' 29.05.2015 | Þór Símon Hafþórsson skrifar

Ronda Rousey svarar Beth Correia fullum hálsi – ,,Sjálfsvíg er enginn brandari"

Ronda Rousey, bardaga drottningin í frjálsum bardagalistum, hefur skotið til baka á næsta mótherja sinn, Beth Correia eftir að hún fór ansi lágt í orðastríðinu fyrir bardagann sem fram fer í ágúst. Beth skaut Rondu og notaði sjálfsvíg föður hennar sem ...

Myndband - Shaq: ,,Ég myndi endast 45 sekúndur með Rondu Rousey" Miðvikudagur, 27. maí 2015

Myndband – Shaq: ,,Ég myndi endast 45 sekúndur með Rondu Rousey"

Fyrrum körfuboltastjarnan Shaquille O´Neal vakti mikla athygli í sjónvarpsþætti á dögunum. Talið barst að UFC stjörnunni Rondu Rousey. Shaq sagði þá að hann gæti enst í 45 sekúndur með Rondu og átti hann við að hann myndi leggja í 45 sekúndur ...
Myndband: Fyrrum sterkasti maður heims rotaði andstæðing sinn á 27 sekúndum um helgina Mánudagur, 25. maí 2015

Myndband: Fyrrum sterkasti maður heims rotaði andstæðing sinn á 27 sekúndum um helgina

Bardagakappinn Mariusz Pudzianowski gerði sér lítið fyrir og rotaði mótherja sinn á einungis 27 sekúndum í MMA bardaga um helgina. Bardaginn fór fram í Póllandi en Pudzianowski, sem er 38 ára gamall, var í innan við hálfa mínútu að rota Rolles ...

Myndband: Frábær stikla fyrir bardaga ársins Mánudagur, 25. maí 2015

Myndband: Frábær stikla fyrir bardaga ársins

Nú styttist í einn stærsta bardaga allra tíma er Jose Aldo mun reyna að verja fjaðurvigtarbeltið sitt gegn Conor McGregor. Mikil eftirvænting er fyrir bardaganum sem fer fram 11. júlí í Las Vegas. Eins og kunnugt er mun Gunnar Nelson einnig keppa ...
Myndband: Chris Weidman lét Belfort heyra það og sakar hann um svindl Laugardagur, 23. maí 2015

Myndband: Chris Weidman lét Belfort heyra það og sakar hann um svindl

Chris Weidman og Vitor Belfrort mætast í nótt í titilbardaga og er strax orðinn mikill hiti í mönnum. Chris Weidman telur að Vitor Belfort sé að svindla og telur að magn af testósterón í blóði Belfort sé óeðlilegt samkvæmt mælingum og lyfjaprófum ...

Myndbönd: Conor McGregor bauð fjölmiðlum að heimsækja sig á æfingu Föstudagur, 22. maí 2015

Myndbönd: Conor McGregor bauð fjölmiðlum að heimsækja sig á æfingu

Conor McGregor var í gær með opna æfingu fyrir fjölmiðla en hann æfir nú í Las Vegas fram að UFC 189 sem fram fer 11. júlí en þar mun McGregor berjast um fjaðurvigtsbeltið við Jose Aldo. Það hefur verið beðið eftir ...
Myndband: Misheppnuð tilþrif í MMA Fimmtudagur, 21. maí 2015

Myndband: Misheppnuð tilþrif í MMA

Á veraldarvefnum gengur nú ansi fyndið myndband úr MMA bardaga sem átti sér stað í fyrra. Þá var Helson Henriquez búinn að ná mótherja sínum í gólfið og ætlaði að ganga frá honum en það misheppnaðist á frekar skondinn máta. Myndbandið má sjá ...

Ronda með fast skot á Mayweather: ,,Myndum ekki slást nema ég væri konan hans" Þriðjudagur, 19. maí 2015

Ronda með fast skot á Mayweather: ,,Myndum ekki slást nema ég væri konan hans"

UFC bardagakonan Ronda Rousey hefur skotið föstum skotum að bandaríska hneflaleikamanninum Floyd Mayweather. Eins og oft hefur komið fram hefur Mayweather verið kærður fyrir að leggja hendur á konur. Ronda var spurð á því á blaðamannafundi nýlega hvort hún myndi ráða ...
Hópur fólks hefur kært Pacquiao og krefjast skaðabóta - Möguleiki á fjögurra ára fangelsi Þriðjudagur, 19. maí 2015

Hópur fólks hefur kært Pacquiao og krefjast skaðabóta – Möguleiki á fjögurra ára fangelsi

Manny Pacquaio er í vandræðum en a.m.k. 32 manns hafa kært hann fyrir að hafa ekki greint frá axlarmeiðslum fyrir bardaga aldarinnar. Margir telja að þessi meiðsli hafi haft neikvæð áhrif á gæði bardagans en áhorfendur urðu að borga háar fjárhæðir ...

Myndband: Mayweather neitar að styrkja hjálparstarf í Afríku: ,,Hvað hefur Afríka gert fyrir mig?" Mánudagur, 18. maí 2015

Myndband: Mayweather neitar að styrkja hjálparstarf í Afríku: ,,Hvað hefur Afríka gert fyrir mig?"

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather virðist ekki hafa neinar áhyggjur af áliti almennings á sér. Eflaust hækkar þessi ríkasti íþróttamaður heimsins ekki mikið í áliti eftir að útvarpsviðtal við hann komst í umræðuna. Þar útskýrir hann á furðulegan máta hvers vegna hann ...
Harðari refsingar í Nevada falli leikmaður á lyfjaprófi - Hefur mikil áhrif á UFC Mánudagur, 18. maí 2015

Harðari refsingar í Nevada falli leikmaður á lyfjaprófi – Hefur mikil áhrif á UFC

Íþróttasamband Nevada kynnti nýlega nýja stefnu í lyfjamálum og eftirliti á lyfjamisnotkun en falli keppendur á lyfjaprófi geta þeir átt von á þriggja ára keppnisbann. Harðasta refsingin er við steranotkun en það er þar sem þriggja ára bannið verður notað. Verði ...