Myndir: Lúxuskerrur og einkaflugvélar - Floyd Mayweather á fullt af flottu dóti 24.04.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndir: Lúxuskerrur og einkaflugvélar – Floyd Mayweather á fullt af flottu dóti

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er ríkasti íþróttakappi heimsins en hann þénar tæplega sex milljarða á ári. Eins og gefur að skilja eiga menn með slíkar launatölur mikið af flottu dótti og hér að neðan má sjá brot af dótinu hans Floyd Mayweather.   Við ...

Myndband: Manny Pacquiao í bráðfyndni auglýsingu Föstudagur, 24. apríl 2015

Myndband: Manny Pacquiao í bráðfyndni auglýsingu

Skósölukeðjan foot Locker hefur sent frá sér ansi fyndna auglýsingu með bardagakappann Manny Pacquiao í aðalhlutverki. Eins og flestir vita mun Pacquiao mæta Floyd Mayweather í hringnum 2. maí og er grínt gert að því þegar Pacquiao fær fregnir af bardaganum ...
Einungis þúsund miðar í sölu á bardaga aldarinnar - Þeir dýrustu seldust á rúma milljón Föstudagur, 24. apríl 2015

Einungis þúsund miðar í sölu á bardaga aldarinnar – Þeir dýrustu seldust á rúma milljón

Miðarnir á bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather hófst í dag, rúmri viku áður en bardaginn fer fram. Einungis voru um eitt þúsund miðar af 16.500 miðum sem fóru í almenna sölu en restin af miðunum fór til styrktaraðila og bardagakappanna ...

Myndband: Tíu bestu bardagakappar allra tíma Fimmtudagur, 23. apríl 2015

Myndband: Tíu bestu bardagakappar allra tíma

WatchMojo hefur nú tekið saman lista yfir tíu bestu bardagakappa allra tíma en valið nær til allra bardagaíþrótta. Í myndbandinu eru þeir tíu bestu skoðaðir og farið yfir feril þeirra. Hnefaleikakappinn Sugar Ray Robinson er sá besti í sögunni en hann var ...
Floyd Mayweather segist vera betri en Muhammad Ali Miðvikudagur, 22. apríl 2015

Floyd Mayweather segist vera betri en Muhammad Ali

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist vera besti boxari allra tíma og að hann sé þ.a.l. betri en menn á borð við Muhammad Ali og Sugar Ray Robinson. Muhammad Ali er að mörgum talinn besti hnefaleikakappi allra tíma en Maywether er ekki á ...

Engir miðar komnir í sölu - Einungis tvær vikur í bardaga aldarinnar Miðvikudagur, 22. apríl 2015

Engir miðar komnir í sölu – Einungis tvær vikur í bardaga aldarinnar

Nú þegar innan við tvær vikur eru í stærsta hnefaleikabardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Manny Pacquiao bólar en ekkert á miðum eða miðasölu. Engin skýring hefur verið gefin út fyrir seinkunina en talið er að ekki sé búið að ...
Fótbrotnaði í steggjun og kærir Mjölni Þriðjudagur, 21. apríl 2015

Fótbrotnaði í steggjun og kærir Mjölni

Bardagafélagið Mjölnir og bardagakappinn Árni Ísaksson hafa fengið á sig kæru eftir að steggjun þar fór úrskeiðis. Sá sem var steggjaður fótbrotnaði í gannislag við Árna í hringnum. Það er stundin sem greinir frá þessu. Fasteignasalinn Lárus Óskarsson var að fara ...

Myndband: Þetta er Ronda Rousey! Þriðjudagur, 21. apríl 2015

Myndband: Þetta er Ronda Rousey!

Bardagakonan Ronda Rousey er ein umtalaðasta UFC stjarnan í bransanum um þessar mundir en hún hefur farið á kostum undanfarið og hvað eftir annað sigrað andstæðinga sína í fyrstu lotu. Nú er búið að gefa út stutta en ansi áhugaverða heimildarmynd ...
Bardagakappi með Downs heilkenni sigraði Nate Quarry í hringnum Mánudagur, 20. apríl 2015

Bardagakappi með Downs heilkenni sigraði Nate Quarry í hringnum

Fyrrum UFC bardagakappinn, Nate Quarry, tók hanskana af hillunni um helgina er hann barðist við Jake „the Snake" Beckmann í góðgerðarbardaga. Beckmann er mikill aðdáandi MMA og er með Downs heilkenni en lét það ekki stöðva sig. Hann hefur æft íþróttina ...

,,Conor McGregor er hin fullkomna blanda sem UFC hefur beðið eftir.“ Laugardagur, 18. apríl 2015

,,Conor McGregor er hin fullkomna blanda sem UFC hefur beðið eftir.“

UFC hefur verið að bíða eftir manni eins og Conor McGregor en þetta segir John Kavanagh, þjálfari Conor og Gunnar Nelson í samtali við Vísi.is. Conor McGregor berst við Jose Aldo þann 11. júlí um titilbeltið í fjaðurvigt en UFC fór ...
Mynd dagsins: Trommari Kaleo og Conor McGregor Laugardagur, 18. apríl 2015

Mynd dagsins: Trommari Kaleo og Conor McGregor

Sorakjafturinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor eignaðist nýjan íslenskan vin í gær. Þá hitti hann Davíð Antonsson, Crivello, trommara hljómsveitarinnar Kaleo. Davíð birti mynd af þeim félögum á Facebook síðu sinni í gær og ekki var annað að sjá en þeir hafi ...