Jose Aldo keppir ekki á UFC 189 vegna meiðsla - ,,Held hann sé hræddur'' 01.07.2015 | Þór Símon Hafþórsson skrifar

Jose Aldo keppir ekki á UFC 189 vegna meiðsla – ,,Held hann sé hræddur"

Jose Aldo hefur dregið sig úr bardaganum gegn Conor McGregor sem átti að fara fram 11. júlí á UFC 189 vegna meiðsla í rifbeini. McGregor mun þá mæta Chad Mendes í staðinn en hann hefur tvívegis keppt um beltið í Fjaðurvigt. ...

Myndband: Gunnar nýtur lífsins í Vegas - Stekkur ofan í sundlaug með tilþrifum Þriðjudagur, 30. júní 2015

Myndband: Gunnar nýtur lífsins í Vegas – Stekkur ofan í sundlaug með tilþrifum

Gunnar Nelson undirbýr sig nú að kappi fyrir UFC bardaga sinn gegn Brandon Thatch sem fram fer 11. júlí ásamt titilbardaga Jose Aldo og Conor McGregor seinna um kvöldið. Gunnar dvelur í Las Vegas þessa stundina þar sem bardaginn fer fram ...
Conor McGregor um Jose Aldo: Hristu þetta af þér og berstu eins og maður Sunnudagur, 28. júní 2015

Conor McGregor um Jose Aldo: Hristu þetta af þér og berstu eins og maður

Conor McGregor biðlar til Jose Aldo, mótherja hans í UFC 189 sem fram fer 11. júlí, að hrista af sér meiðslin og berjast eins og maður. Sögur hafa gengið um að Jose Aldo sé meiddur og gæti hugsanlega dregið sig úr ...

,,Hann þarf ekki að hafa áhyggjur af rifbeinunum - Ég ætla að rota hann'' Laugardagur, 27. júní 2015

,,Hann þarf ekki að hafa áhyggjur af rifbeinunum – Ég ætla að rota hann"

Conor McGregor ætlar sér stóra hluti er hann mætir Jose Aldo í titil bardaga um fjaðurvigtarbeltið í einum af stærsta bardaga í sögu UFC 11. júlí næstkomandi. Írinn segist ætla að rota Aldo og klára þar með bardagan og skarta beltinu ...
Jose Aldo ekki alvarlega meiddur Fimmtudagur, 25. júní 2015

Jose Aldo ekki alvarlega meiddur

UFC hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að sögusagnir fóru að berast að Jose Aldo fjaðurvigtarmeistari UFC væri rifbeinsbrotinn og gæti því ekki keppt gegn Conor McGregor 11. júli næstkomandi á stærsta bardagakvöldi í sögu sambandsins. Jose Aldo meiddist vissulega á ...

Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í stað Hathaway Miðvikudagur, 24. júní 2015

Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í stað Hathaway

UFC sambandið hefur fundið nýjan andstæðing fyrir Gunnar Nelson en hann kemur til með að berjast gegn Brandon Thatch í stað John Hathaway sem dróg sig úr keppni í gær vegna meiðsla. Thatch átti að berjast á sama kvöldi og Gunnar ...
UFC 189 í uppnámi - Er Jose Aldo með brákað rifbein? Þriðjudagur, 23. júní 2015

UFC 189 í uppnámi – Er Jose Aldo með brákað rifbein?

Eftir að fréttir bárust fyrr í kvöld að andstæðingur Gunnars Nelson, John Hathaway, hefði dregið sig úr bardaganum sem fram á að fara 11. júlí í UFC 189 hefur kvöldið verið sett í enn meira uppnám. Blaðamaðurinn Anna Hissa á SporTV ...

Andstæðingur Gunnars dregur sig úr bardaganum vegna meiðsla Þriðjudagur, 23. júní 2015

Andstæðingur Gunnars dregur sig úr bardaganum vegna meiðsla

Andstæðingur Gunnars Nelson í UFC 189 sem fram fer í næsta mánuði, John Hathaway, hefur dregið sig úr bardaganum vegna meiðsla en tilkynnt var í gær að bardagi þeirra yrði hluti af aðaldagskrá kvöldsins sem er líklega það stærsta í ...
Bardagi Gunnars einn af aðalbardögum UFC 189 Mánudagur, 22. júní 2015

Bardagi Gunnars einn af aðalbardögum UFC 189

Nú er búið að tilkynna uppröðun bardaganna á UFC 189 sem fram fer 11. júlí þegar Conor McGregor og Jose Aldo koma til með að berjast um fjaðurvigtarbeltið og er það staðfest að Gunnar Nelson verður á meðal aðalbardaga kvöldsins. Á ...

Gunnar Nelson segir að Conor geti tekið Jose Aldo í gólfinu Föstudagur, 19. júní 2015

Gunnar Nelson segir að Conor geti tekið Jose Aldo í gólfinu

Gunnar Nelson segir að Conor McGregor eigi góða möguleika á að sigra Jose Aldo í bardaga ársins sem fram fer 11. júlí í Las Vegas. Conor McGregor berst við belthafan í fjaðurvigt, Jose Aldo, í bardaga um sjálft beltið en Gunnar ...
Jose Aldo ræður til sín Brasilíumann til að herma eftir Conor McGregor Miðvikudagur, 17. júní 2015

Jose Aldo ræður til sín Brasilíumann til að herma eftir Conor McGregor

Jose Aldo er í fullum undirbúningi fyrir risabardagann sinn gegn Conor McGregor í UFC 189 þann 11. júlí en hann hefur ráðið Brasilíumanninn Jonas Bilharinho til að hjálpa sér að æfa. Jonas Bilharinho er 25 ára og ósigraður bardagakappi en stílinn ...