Myndband: Ronda Rousey brjáluð yfir banni Nick Diaz 25.09.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Ronda Rousey brjáluð yfir banni Nick Diaz

Eins og fram hefur komið hefur UFC bardagakappinn Nick Diaz verið dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að kannabis efni fundust í honum í lyfjaprófi. Kollegi hans úr UFC heiminum, bardagakonan Ronda Rousey, var í viðtali í vikunni þar sem hún ...

Myndband: Fimm á móti Fimm í MMA bardaga Fimmtudagur, 24. september 2015

Myndband: Fimm á móti Fimm í MMA bardaga

Ansi áhugavert MMA myndband hefur vakið athygli á veraldarvefnum í dag. Í myndbandinu má sjá áhugaverðan bardaga þar sem tvö lið mætast í búrinu með fimm bardagakappa í hvoru liði. Sjáðu bardagann hér að neðan.
Myndband: Ronda Rousey fór illa með starfsmann í sjónvarpsþætti Miðvikudagur, 16. september 2015

Myndband: Ronda Rousey fór illa með starfsmann í sjónvarpsþætti

UFC konan Ronda Rousey var gestur í The Ellen DeGeneres þættinum í gær. Í lokin á viðtalinu var óskað eftir sjálfboðaliða til að mæta Rondu í bardaga. Að lokum varð tæknimaður í þættinum fenginn til þess að berjast við Rondu og ...

Fyndið myndband: Er þetta óheppilegasta nafnið í MMA bransanum? Þriðjudagur, 15. september 2015

Fyndið myndband: Er þetta óheppilegasta nafnið í MMA bransanum?

Við rákumst á skemmtilegt myndband af MMA bardaga þar sem bardagakappinn Danny Mainus berst í hringnum. Nafnið er frekar óheppilegt því þegar sá sem lýsir bardaganum segir nafnið hans hljómar það eins og my anus. Þetta kostulega myndband má sjá hér að ...
UFC kappi í fimm ára bann fyrir grasreykingar Þriðjudagur, 15. september 2015

UFC kappi í fimm ára bann fyrir grasreykingar

UFC bardagakapinn Nick Diaz hefur verið dæmdur í fimm ára keppnisbann. Ástæðan er sú að leifar af kannabisefnum fundust í lyfjaprófi sem tekið var á honum. Diaz féll á lyfjaprófi eftir bardaga gegn Anderson Silva í janúar á þessu ári. Anderson ...

Myndband: Svakalegt rothögg í UFC Miðvikudagur, 9. september 2015

Myndband: Svakalegt rothögg í UFC

Við á Sport.is rákumst á svakalegt UFC rothögg á veraldarvefnum en það er frá árinu 2007. Það er sýnt frá .egar Rashad Evans og Sean Salmon mættust í hringnum. Evans náði þá að rota mótherja sinn með rosalegu sparki. Myndband af þessu má ...
Myndband: McGregor og Aldo lentu nánast í slagsmálum á kynningarfundi Laugardagur, 5. september 2015

Myndband: McGregor og Aldo lentu nánast í slagsmálum á kynningarfundi

Það var vægast sagt hiti í mönnum þegar Jose Aldo og Conor McGregor hittust í kvöld á kynningarfundi fyrir bardaga þeirra sem fram fer í Las Vegas 12. desember. Eftir að hafa akotið á hvorn annan stóðu þeir upp og gerðu ...

Gunnar fær risabardaga í Vegas - Keppir sama kvöld og McGregor Föstudagur, 4. september 2015

Gunnar fær risabardaga í Vegas – Keppir sama kvöld og McGregor

Gunnar Nelson mun mæta Damian Maia í UFC hringnum í Las Vegas í desember á UFC 194. Maia er í sjötta sæti á styrkleikalista UFC. Bardaginn fer fram 12. desember en á sama kvöldi munu Conor McGregor og Jose Aldo loksins ...
Myndir: Rounda Rousey nakin á forsíðu ESPN tímaritsins Föstudagur, 21. ágúst 2015

Myndir: Rounda Rousey nakin á forsíðu ESPN tímaritsins

UFC stjarnan Ronda Rousey sýndi vægast sagt á sér nýjar hliðar á dögunum þegar hún fór í forsíðumyndatöku fyrir ESPN blaðið Ronda var nakin á forsíðunni en í blaðinu er lögð áhersla á líkamsímynd. Eins og sjá má á myndunum er Rousey ...

Ólétt kona vann MMA bardaga Mánudagur, 17. ágúst 2015

Ólétt kona vann MMA bardaga

Kinberly Novaes varð nýlega MMA heimsmeistari eftir sigur gegn Renötu Naldan í hringnum. Það væri svosem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að lítill laumufarþegi var með Kinberly í bardaganum. Í læknisskoðun stuttu eftir bardagann kom í ljós að ...
Myndband: The Rock og Ronda Rousey snúa saman bökum í slagsmálum Föstudagur, 14. ágúst 2015

Myndband: The Rock og Ronda Rousey snúa saman bökum í slagsmálum

Skemmtileg uppákoma átti sér stað á fjölbragðaglímuviðburði á dögunum. UFC stjarnan Ronda Rousey og leikarinn og fyrrum glímukappinn The Rock ákváðu þá að snúa bökum saman gegn glímuhjónunum Triple H og Stephanie í hringnum. Skemmst er frá því að segja að ...