Myndband: UFC kappar þóttust slást á blaðamannafundi 01.03.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: UFC kappar þóttust slást á blaðamannafundi

Stjórn UFC stóð fyrir stórum kynningarfundi um helgina þar sem næstu viðburðir voru kynntir fyrir áhugafólki um bardagaíþróttir. Skemmtilegt atvik átti sér stað á fundinum þegar bardagakapparnir Anthony Johnson og Jon Jones mættu saman upp á svið en þeir eiga að mætast ...

Myndband: Risa UFC bardagi kláraðist á 14 sekúndum Sunnudagur, 1. mars 2015

Myndband: Risa UFC bardagi kláraðist á 14 sekúndum

Það var heldur betur brjálað stuð þegar UFC 184 fór fram í gær. Ronda Rousey og Cat Zingano áttust við í aðalbardaga kvöldsins og áttu flestir von á spennandi bardaga. Raunin reyndist þó heldur betur önnur því Rousey náði að klára á ...
Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalista UFC Fimmtudagur, 26. febrúar 2015

Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalista UFC

UFC bardagakappinn Gunnar Nelson er kominn aftur í 14. sætið á nýjum styrkleikalista UFC í veltivigt sem gefinn var út í morgun. Gunnar fer þar með upp fyrir Ryan LaFlare en þeir höfðu einnig sætaskipti á seinasta lista. Það sem er ...

Hnefaleikameistari þreytir frumraun sína í UFC um helgina Fimmtudagur, 26. febrúar 2015

Hnefaleikameistari þreytir frumraun sína í UFC um helgina

Hnefaleikameistarinn Holly Holm mun um helgina keppa í UFC bardaga í fyrsta sinn þegar hún mætir Raquel Pennington. Búast má við spennandi bardaga en búist er við því að sigurvegarinn komist á topp tíu listann.  Holm vann 33 sigra í hnefaleikahringnum ...
Myndband: MMA kappi slóst við gagnrýnanda sinn Miðvikudagur, 25. febrúar 2015

Myndband: MMA kappi slóst við gagnrýnanda sinn

Maður að nafni Patric Martin er frekar hugaður þó hann verði seint talinn gáfaður. Martin hefur verið duglegur við að gagnrýna MMA bardagakappa á samfélagsmiðlunum og eftir eina gagnrýnina endaði hann á því ða vera lúbarinn í hringnum. Hann hafði ítrekað ...

Gamla myndbandið: Þegar Evander Holyfield varð einu eyra fátækari Þriðjudagur, 24. febrúar 2015

Gamla myndbandið: Þegar Evander Holyfield varð einu eyra fátækari

Það er alltaf gaman að rifja upp gamla og merkilega viðburði úr sögu íþróttanna og höfum við á Sport.is reglulega birt gömul myndbönd með merkilegum atvikum. Að þessu sinni er komið að atviki sem allir ættu að muna eftir. Um er ...
Mjölnismenn gáfu konum rósir í tilefni konudagsins Sunnudagur, 22. febrúar 2015

Mjölnismenn gáfu konum rósir í tilefni konudagsins

Mjölnismenn eru greinilega mikilir herramenn upp til hópa því í dag færðu þeir öllum konum sem mættu til æfinga rósir í tilefni konudagsins. Konurnar voru skiljanlega ánægðar með framtakið og og brostu sínu breiðasta þegar mynd var tekin af þeim með ...

Keppt í hnefaleikum án höfuðhlífa um helgina Föstudagur, 20. febrúar 2015

Keppt í hnefaleikum án höfuðhlífa um helgina

Ansi áhugavert hnefaleikamót fer fram hjá Hnefaleikafélagi Kópavogs um helgina. Á mótinu verður í fyrsta skipti keppt samkvæmt nýjum reglum Alþjóða hnefaleikasambandsins og munu elstu keppendurnir því berjast án höfuðhlífa. Keppendur eldri en 19 ára munu ekki notast við höfuðhlífar en ...
Myndband: MMA bardagi sem klárast eftir tvær sekúndur Fimmtudagur, 19. febrúar 2015

Myndband: MMA bardagi sem klárast eftir tvær sekúndur

Ansi áhugaverður MMA bardagi fór fram nýverið sem líklega fer í sögubækurnar sem stysti bardagi sögunnar. Bardaginn stóð einungis yfir í tvær sekúndur áður en annar keppandinn rotaði hinn með fyrsta höggi bardagans. Við vitum ekkert hverjir þetta eru eða hvaðan þetta ...

Gunnar Nelson heiðraður er fjórir stofnendur Mjölnis fá viðurkenningu Fimmtudagur, 19. febrúar 2015

Gunnar Nelson heiðraður er fjórir stofnendur Mjölnis fá viðurkenningu

Fjórir af stofnendum Mjölnis voru heiðraðir á árshátíð félagsins um helgina fyrir vel unnin störf í gegnum árin en félagið verður tíu ára á árinu. Fjórmenningunum var þakkað fyrir frábært og óeigingjarnt starf í þágu Mjölnis en þeir hafa unnið gríðarlega ...
Gunnar Nelson ánægður með aukið lyfjaeftirlit Fimmtudagur, 19. febrúar 2015

Gunnar Nelson ánægður með aukið lyfjaeftirlit

UFC bardagasamtökin hafa tilknnt að framvegis verði eftirlit með lyfjanotkun bardagakappa betra og að refsingar við brotum á reglunum verði harðari. Okkar maður Gunnar Nelson, segist ánægður með hertar reglur. Átak UFC kemur í kjölfarið á því að fjölmargir bardagakappar féllu ...