Myndband: Conor McGregor og Jose Aldo hitta borgarstjóra Las Vegas - ,,Aumingi, aumingi, aumingi!'' 26.03.2015 | Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndband: Conor McGregor og Jose Aldo hitta borgarstjóra Las Vegas – ,,Aumingi, aumingi, aumingi!"

Fjórði þátturinn af Embedded þáttarröðinni þar sem Íslandsvininum Conor McGregor og heimsmeistaranum, Jose Aldo, er fylgt eftir á meðan þeir kynna og æfa sig fyrir UFC 189 þar sem þeir munu berjast um sjálfan heimsmeistaratitilinn en bardaginn fer fram 11. ...

Myndband: Rotaði sjálfan sig í hringnum Fimmtudagur, 26. mars 2015

Myndband: Rotaði sjálfan sig í hringnum

Í bardagíþróttum eins og MMA og kick-boxi  er markmiðið að fá andstæðingin annaðhvort til að gefast upp eða einfaldlega rota hann. Í flestum tilvikum gengur þetta ágætlega hjá allavega einum af tveimur keppendum sem mætast í hringnum en á dögunum átti ...
Myndband: Ronda Rousey jarðar Jimmy Fallon Fimmtudagur, 26. mars 2015

Myndband: Ronda Rousey jarðar Jimmy Fallon

Ein umtalaðasta UFC bardagakonan í heiminum, Ronda Rousey, var mætt í spjallþáttinn til Jimmy Fallon á dögunum. Þar fór hún yfir eitt og annað og sýndi svo Fallon stuttlega hvernig hún tekur á andstæðingum sínum. Fallon gat enga mótspyrnu veitt við ...

Bardagi Mayweather og Pacquiao mun kosta sjónvarpsáhorfendur stórfé Þriðjudagur, 24. mars 2015

Bardagi Mayweather og Pacquiao mun kosta sjónvarpsáhorfendur stórfé

Það er ekki nóg með að miðar á bardaga ársins, þegar Floyd Mayweather og Manny Pacquiao mætast í Las Vegas, kosti stjarnfræðilegar upphæðir. Nú hefur verið greint frá því að sjónvarpsáhorfendur þurfi líka að borga duglega fyrir áhorfið. Í Bandaríkjunum munu ...
Myndband: Svakalegt K.O í kickboxi Mánudagur, 23. mars 2015

Myndband: Svakalegt K.O í kickboxi

Fyrir áhugamenn um bardagaíþróttir er fátt skemmtilegra en að sjá flott rothögg. Myndbandið sem fylgir þessari frétt ætti því ekki að vanda neinum áhugamanni vonbrigðum. Um er að ræða svakalegt rothögg sem átti sér stað í Kickbox bardaga nýverið en eftir ...

Myndband: Íslandsvinurinn McGregor fer á kostum í Brasilíu Mánudagur, 23. mars 2015

Myndband: Íslandsvinurinn McGregor fer á kostum í Brasilíu

UFC bardagakappinn Conor McGregor er vanur því að valda usla hvar sem hann kemur og helgin var engin undantekning. McGregor var staddur í Brasilíu um helgina í kynningarferð fyrir bardagann gegn Jose Aldo sem fram fer í júlí. Þegar McGregor skellti ...
Myndband: Eitt svakalegasta K.O í sögu MMA Föstudagur, 20. mars 2015

Myndband: Eitt svakalegasta K.O í sögu MMA

Í morgun birtist myndband á veraldarvefnum af einu svakalegasta rothöggi sem sést hefur í MMA íþróttinni. Þrátt fyrir mikla leit hefur okkur ekki tekist að finna út hvaða kappar voru þarna að berjast en myndbandið er engu að síður hrikalega svalt ...

Mayweather með einkakokk fram að bardaganum - borgar um þúsund dollara fyrir hverja máltíð Fimmtudagur, 19. mars 2015

Mayweather með einkakokk fram að bardaganum – borgar um þúsund dollara fyrir hverja máltíð

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er greinilega með allt á hreinu í undirbúningi sínum fyrir bardaga ársins gegn Manny Pacquiao. Til þess að hafa mataræðið eins og best verður á kosið hefur hann til að mynda ráðið einkakokk sem mun elda allar ...
Myndband: MMA kappar rotuðu hvorn annan á sama tíma Miðvikudagur, 18. mars 2015

Myndband: MMA kappar rotuðu hvorn annan á sama tíma

Svalt myndband gengur nú um netheima þar sem sýnt er frá MMA bardaga sem átti sér stað fyrir tveimur árum síðan. Þar eru tveir bardagakappar að slást og ná höggi á hvorn annan á nákvæmlega sama tíma með þeim afleiðingum að ...

Bandarískur forsetaframbjóðandi mæti Holyfield í hringnum Miðvikudagur, 18. mars 2015

Bandarískur forsetaframbjóðandi mæti Holyfield í hringnum

Bandaríkjamaðurinn Mitt Romney, sem bauð sig fram gegn Barack Obama í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2012, hefur samþykkt að mæta Evander Holyfield í boxbardaga. Bardaginn fer fram þann 15. maí og er til styrktar góðu málefni í Salt Lake City. Sjálfur hefur ...
Myndband: Tæplega 200 kg munur á MMA köppum sem mættust í hringnum Miðvikudagur, 18. mars 2015

Myndband: Tæplega 200 kg munur á MMA köppum sem mættust í hringnum

Myndband af ansi sérstökum MMA bardaga gengur nú víða um internetið enda óvenjulegur bardagi í alla staði. Þar mættust Emanuel Yarbrough og Daiju Takase í hringnum en tæplega 200 kg munaði á köppunum. Yardbrough er 272 kg að þyngd en Takase er ...