*

Myndband: Ljót ummæli McGregor um Aldo tekin saman 25.11.2015 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Ljót ummæli McGregor um Aldo tekin saman

UFC heimurinn bíður spenntur eftir því að Conor McGregor og Jose Aldo mættist í UFC bardaga í Las Vegas þann 12. desember. Heimsmeistaratitilinn í UFC er í húfi og er því mikil spenna fyrir bardaganum. Upphaflega áttu kapparnir að mætast í sumar ...

Mayweather býður Rousey aðstoð með boxið Miðvikudagur, 18. nóvember 2015

Mayweather býður Rousey aðstoð með boxið

Floyd Mayweather hefur boðist til þess að aðstoða Ronda Rousey að yfirstíga erfiðleikana við fyrsta tapið og koma tvíefld aftur. „Ég vil að Ronda Rousey beri höfuð hátt og að hún láti þetta ekki aftra henni. Ef þú [Rousey] þarft hjálp ...
Haye heitir endurkomu Miðvikudagur, 18. nóvember 2015

Haye heitir endurkomu

Þungaviktarkappinn David Haye hefur heitið endurkomu í hringinn en þrjú ár eru liðin síðan hann atti kappi við Dereck Chisora á Upton Park. Erfitt hefur reynst fyrir Haye að komast aftur í hringinn.   hinn 35 ára hnefaleikakappi ætlar að gera allt ...

Mayweather biður fólk um að hætta að gera grín að Ronda Rousey Þriðjudagur, 17. nóvember 2015

Mayweather biður fólk um að hætta að gera grín að Ronda Rousey

Það kemur kannski mörgum á óvart en fyrrum boxarinn, Floyd Mayweather kemur Ronda Rousey UFC kappa til varnar. Ronda tapaði sínum fyrsta bardaga um helgina en hún og Mayweather hafa mikið verið að takast á í fjölmiðlum. Boxarinn biður hinsvegar fólk um ...
Styður Ronda Rousey eftir að hún var buffuð Þriðjudagur, 17. nóvember 2015

Styður Ronda Rousey eftir að hún var buffuð

Anderson Silva einn fremsti UFC kappi allra tíma sendir Rounda Rousey góðar kveðjur eftir fyrsta tap hennar í UFC. Holly Holm gekk gjörsamlega frá henni um helgina en Ronda er einn frægasti UFC keppandi í heimi. Hún hefur mikið talað undanfarið og ...

Myndir: Skyndibiti og bugun hjá Floyd Mánudagur, 16. nóvember 2015

Myndir: Skyndibiti og bugun hjá Floyd

Floyd Mayweather fyrrum boxari var mættur á leik LA Lakers um helgina. Þessi fyrrum boxari er duglegur að mæta á leiki liðsins og hvetja liðið áfram. Hann var í góðum hópi á leiknum og virtist í stuði. Hann fékk sér góðan skyndibita á leiknum ...
Myndband: Conor McGregor er kattliðugur Mánudagur, 16. nóvember 2015

Myndband: Conor McGregor er kattliðugur

Sagt var að Muhammad Ali flögraði um eins og fiðrildi og stakk eins og býfluga en McGregor er taka hlutina eitthvað mikið lengra Hér að neðað má sjá myndband af McGregor taka nokkrar æfingar þar sem hann undirbýr sig undir bardagann ...

Floyd Mayweather dottinn í sukkið! Mánudagur, 16. nóvember 2015

Floyd Mayweather dottinn í sukkið!

Floyd Mayweather skellti sér á körfuboltaleik í Staple Center þar sem hann sá Los Angeles Lakers bera sigurorð á Detroid Pistons. Í leiknum skoraði Kobe Bryant 17 stig og fjórði tapleikur Pistons staðreynd. Boxarinn fyrrverandi lét vel að sér með fylgdarliði ...
Ronda Rousey mun snúa aftur Mánudagur, 16. nóvember 2015

Ronda Rousey mun snúa aftur

Hin 28 ára Ronda Rousey hefur heitið endurkomu í UFC eftir óvæntan ósigur gegn Holly Holmes þar sem hún tapaði í fyrsta skipti á sínum ferli í UFC og þar með heimsmeistaratitlinum Heimsmeistarinn fyrrverandi þurfti að dvelja á sjúkrahúsi yfir nótt ...

Myndband: Ronda Rousey spáði fyrir tap sitt á móti Holly Holmes! Mánudagur, 16. nóvember 2015

Myndband: Ronda Rousey spáði fyrir tap sitt á móti Holly Holmes!

Fyrrverandi heimsmeistarinn Ronda Rousey spáði fyrir hvernig væri líklegast að hún myndi tapa bardaganum á móti Holly Holmes þó svo að hún hafi ekki verið á því að hún myndi tapa bardaganum Bardaginn fór fram í gær sunnudag í Melbourne í ...
Hver er þessi Holly Holmes? Mánudagur, 16. nóvember 2015

Hver er þessi Holly Holmes?

Holly Holmes hin 34 ára predikara dóttir frá Albuquerque Nýju Mexíkó kom eins og stormsveipur inn í UFC á sunnudag þar sem hún rotaði heimsmeistarann Ronda Rousey. Holmes ólst upp bóndabýli foreldra sinna í Bosque með tveim eldri bræðrum í kristinlegu ...