*

Laugardagur, 14. nóvember 2015 | Ritstjórn Sport.is | frettir@sport.is | @sport_is á Twitter

Myndband: Til stimpinga kom eftir vigtun Ronda Rousey og Holly Holm

Til stimpinga kom eftir vigtun fyrir bardaga Rondey Rousey og Holly Holm sem verður að þessu sinni í Melbourne í Ástralíu.

Minnstu munaði að til slagsmála kæmi á milli Ronda Rousey og Holly Holm eftir vigtun fyrir bardaga þeirra í UFC 193 sem verður í Melbourne á sunnudag.

Þetta verður án efa spennandi bardagi þar sem hvorug þessarra kvenna hafa tapað bardaga í blönduðum bardagaíþróttum.

Talsverður munur er á bardagastíl þeirra þar sem bakgrunnur þeirra er mjög ólíkur, Ronda kemur úr júdó og bakgrunnur Holly Holmes er úr boxi.

Myndbandið má sjá hér að neðan.