Strákarnir okkar komnir til Þýskalands

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Strákarnir okkar komnir til Þýskalands

Íslenska landsliðið í körfubolta er mætt til Berlín í þýskalandi þar sem liðið mun í fyrsta sinn taka þátt í lokakeppni EM. Liðið hefur undanfarin misseri æft í Eistlandi og Póllandi en er nú komið til Berlínar þar sem fyrsti...

Myndband: Ótrúlegt klúður hjá manni sem er á leið til Man. Utd

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Ótrúlegt klúður hjá manni sem er á leið til Man. Utd

Eins og fram hefur komið stefnir allt í að Manchester United sé að kaupa franska framherjann Anthony Martial frá Monaco á litlar 36 milljónir punda. Martial hefur skorað 11 mörk í 45 leikjum fyrir Monaco og furða sig margir á...

Upphitun fyrir Olís-deild karla – Víkingur: ,,Horfum til framtíðar"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Upphitun fyrir Olís-deild karla – Víkingur: ,,Horfum til framtíðar"

Nú styttist óðum í að Olís-deildir karla og kvenna hefjist á ný eftir sumarfrí og erum við á Sport.is komin í sannkallaðan handboltagír. Fram að móti munum við taka stöðuna á öllum liðum í Olísdeildunum og nú er komið að...

30 milljón punda flopp á leið til Frakklands á láni

Þór Símon Hafþórsson skrifar

30 milljón punda flopp á leið til Frakklands á láni

Erik Lamela, leikmaður Tottenham, er á leiðinni á lán til Marseille í Frakklandi. Lamela kostaði Tottenham 30 milljónir punda er hann færði sig frá ítalska liðinu Roma fyrir tveimur árum en hann hefur valdið gífurlegum vonbrigðum. Argentínumaðurinn hefur skorað einungis...

Upphitun fyrir Olís-deild kvenna – KA/Þór: ,,Dýrt og erfitt að fá leikmenn norður"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Upphitun fyrir Olís-deild kvenna – KA/Þór: ,,Dýrt og erfitt að fá leikmenn norður"

Nú styttist óðum í að Olís-deildir karla og kvenna hefjist á ný eftir sumarfrí og erum við á Sport.is komin í sannkallaðan handboltagír. Fram að móti munum við taka stöðuna á öllum liðum í Olísdeildunum. Nú er komið að því...

Myndband: Framarar berir og í biluðu stuði á Akureyri

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Framarar berir og í biluðu stuði á Akureyri

Framarar skelltu sér norður á Akureyri um helgina þar sem liðið spilaði á Opna norðlenska mótinu. Þeir létu sér þó ekki nægja að spila bara handbolta því þeir nýttu ferðina líka í að búa til áhugavert tónlistarmyndband við lag Páls...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Bardagafregnir »

Myndir: Rounda Rousey nakin á forsíðu ESPN tímaritsins Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndir: Rounda Rousey nakin á forsíðu ESPN tímaritsins

UFC stjarnan Ronda Rousey sýndi vægast sagt á sér nýjar hliðar á dögunum þegar hún fór í forsíðumyndatöku fyrir ESPN blaðið Ronda var nakin á forsíðunni en í blaðinu er lögð áhersla á líkamsímynd. Eins og sjá má á myndunum er Rousey ...

Fimleikar »

Þjálfari á Selfossi tekinn fyrir ölvunarakstur á ómerktum lögreglubíl Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Þjálfari á Selfossi tekinn fyrir ölvunarakstur á ómerktum lögreglubíl

Fimleikaþjálfari á Selfossi hefur komið sér í vandræði eftir uppákomu um þar seinustu helgi. Þjálfarinn, sem er af erlendu bergi brotinn, var þá tekinn ölvaður undir stýri á ómerktum lögregubíl. Maðurinn hafði þá verið í gleðskap og síðar rekist á ómerktan ...

Fótbolti »

Myndband: Ótrúlegt klúður hjá manni sem er á leið til Man. Utd Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Ótrúlegt klúður hjá manni sem er á leið til Man. Utd

Eins og fram hefur komið stefnir allt í að Manchester United sé að kaupa franska framherjann Anthony Martial frá Monaco á litlar 36 milljónir punda. Martial hefur skorað 11 mörk í 45 leikjum fyrir Monaco og furða sig margir á upphæðinni ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is - Farið yfir undanúrslitin Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is – Farið yfir undanúrslitin

Eftir góða pásu hefur handboltaþátturinn á Sport.is göngu sína á ný. Í þætti dagsins hittum við þjálfara þeirra liða sem leika í undanúrslitum karla í handknattleik ásamt því að fara yfir málin með Kristjáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Sport.is og fyrrum þjálfara. Þátturinn ...

Handbolti »

Upphitun fyrir Olís-deild karla – Víkingur: ,,Horfum til framtíðar" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Upphitun fyrir Olís-deild karla – Víkingur: ,,Horfum til framtíðar"

Nú styttist óðum í að Olís-deildir karla og kvenna hefjist á ný eftir sumarfrí og erum við á Sport.is komin í sannkallaðan handboltagír. Fram að móti munum við taka stöðuna á öllum liðum í Olísdeildunum og nú er komið að ...

Íþróttir »

Mynd: Ældi þegar hún kláraði keppni Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Mynd: Ældi þegar hún kláraði keppni

Hin brasilíska Cisiane Lopes ætlaði sér greinilega að komast í mark, hvað sem það kostaði, á Heimsmeistaramótinu í 20 kílómetra göngu í Peking í nótt. Cisiane Lopes endaði í 29. sæti mótsins en hefur þó greinilega gefið allt í gönguna því um ...

Körfubolti »

Strákarnir okkar komnir til Þýskalands Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Strákarnir okkar komnir til Þýskalands

Íslenska landsliðið í körfubolta er mætt til Berlín í þýskalandi þar sem liðið mun í fyrsta sinn taka þátt í lokakeppni EM. Liðið hefur undanfarin misseri æft í Eistlandi og Póllandi en er nú komið til Berlínar þar sem fyrsti leikur ...

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pepsi-deildin »

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna Þór Símon Hafþórsson skrifar

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna

Valur er bikarmeistari árið 2015 en liðið vann góðan 2-0 sigur á KR í úrslitum í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson skoraði fyra mark leiksins eftir hornspyrnu frá Sigurði Agli Lárussyni. Kristinn Ingi Halldórsson bætti svo við þegar lítið var eftir. Valsarar voru ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...