Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni"

Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson var brattur eftir jafntefli Akureyringa gegn Fram í kvöld. „Eftir þennan leik er hrikalega jákvætt að taka stig út úr þessum leik gegn frábæru Framliði. Við vorum undir allan seinni hálfleikinn og alltaf að elta. Þetta...

Einar Hólmgeirs: Ég hef nú ekki misst svefn en fer glaðari á koddann

Jóhann Ingi Hafþórsson skrifar

Einar Hólmgeirs: Ég hef nú ekki misst svefn en fer glaðari á koddann

ÍR vann sinn fyrsta leik síðan í september í kvöld er þeir unnu virkilega góðan sigur á Val á Hlíðarenda. ÍR var yfir allan leikinn og unnu að lokum sanngjarnan sigur. Einar Hólmgeirsson, þjálfari liðsins, sagði að loka mínúturnar höfðu...

Sverre: ,,Lýsandi dæmi fyrir liðið mitt"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Sverre: ,,Lýsandi dæmi fyrir liðið mitt"

Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyringa, var ánægður með jafnteflið gegn Fram í kvöld. Hann ræddi við okkur eftir leikinn. „Orðið karakter á við um liðið mitt í kvöld eins og það hefur gert allt tímabilið. Þetta er bara lýsandi dæmi fyrir...

Óskar Bjarni: Ætluðum að gera þetta með vistri - Þetta er til skammar

Jóhann Ingi Hafþórsson skrifar

Óskar Bjarni: Ætluðum að gera þetta með vistri - Þetta er til skammar

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var að vonum ósáttur eftir tap gegn ÍR í kvöld. Valsmenn voru undir allan leikinn og var sigur ÍR sanngjarn. Hann segir ansi mikið hafa vantað í kvöld. „Það vantaði ansi mikið uppá, sérstaklega hvernig...

Arnar Birkir: Ef við spilum okkar leik þá eigum við að vera á toppnum

Jóhann Ingi Hafþórsson skrifar

Arnar Birkir: Ef við spilum okkar leik þá eigum við að vera á toppnum

„Við unnum, það var öðruvísi," sagði Arnar Birkir Hálfdánarson, himinlifandi með sigur ÍR gegn Val í kvöld en það var fyrsti sigur liðsins síðan 24.september. Arnar Birkir átti fínan leik og skoraði sex mörk og var markahæstur ÍR-inga. Hann segir...

Guðlaugur: ,, Ég er hundsvekktur"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Guðlaugur: ,, Ég er hundsvekktur"

Guðlaugur Arnarsson, þjálfarii Fram, var ósáttur við sína menn eftir jafnteflið gegn Akureyri í kvöld. Hann ræddi við Sport.is eftir leikinn. „Ég er hundsvekktur með okkur í þessum leik. Við vorum komnir með góð tök á þeim en gáfum þeim...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Bardagafregnir »

Myndband: Ljót ummæli McGregor um Aldo tekin saman Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Ljót ummæli McGregor um Aldo tekin saman

UFC heimurinn bíður spenntur eftir því að Conor McGregor og Jose Aldo mættist í UFC bardaga í Las Vegas þann 12. desember. Heimsmeistaratitilinn í UFC er í húfi og er því mikil spenna fyrir bardaganum. Upphaflega áttu kapparnir að mætast í sumar ...

Fimleikar »

Ísland færist nær Ólympíuleikunum í fimleikum Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ísland færist nær Ólympíuleikunum í fimleikum

Ísland hefur unnið sér þátttökurétt í seinni undankeppninni fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Undankeppnin fer fram í apríl á næsta ári. Sætið í undankeppninni vannst með góðum árangri Irinu Sazanovu en hún endaði í 98. sæti af 191 keppendum á Heimsmeistaramótinu í ...

Fótbolti »

Myndband: Markvörður klobbar sjálfan sig Freyr Karlsson skrifar

Myndband: Markvörður klobbar sjálfan sig

Ástralski markvörðurinn Jamie Young lenti heldur betur í vandræðalegu atviki í leik í Áströlsku deildinni í knattspyrnu þegar hann náði með ótrúlegum hætti að klobba sjálfan sig Hægt er að sjá myndband hér að neðan: Lestu allt um fótboltann hér

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is - Farið yfir undanúrslitin Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is – Farið yfir undanúrslitin

Eftir góða pásu hefur handboltaþátturinn á Sport.is göngu sína á ný. Í þætti dagsins hittum við þjálfara þeirra liða sem leika í undanúrslitum karla í handknattleik ásamt því að fara yfir málin með Kristjáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Sport.is og fyrrum þjálfara. Þátturinn ...

Handbolti »

Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni"

Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson var brattur eftir jafntefli Akureyringa gegn Fram í kvöld. „Eftir þennan leik er hrikalega jákvætt að taka stig út úr þessum leik gegn frábæru Framliði. Við vorum undir allan seinni hálfleikinn og alltaf að elta. Þetta var ...

Íþróttir »

Vika 11 í NFL Freyr Karlsson skrifar

Vika 11 í NFL

11 vikan í NFL fór fram um helgina en einn leikur var á fimmtudaginn og var en það leikur á milli Tennessee Titans og Jacksonville Jaguars og fór Jaguars með sigur að hólmi 19 – 13 Úrslit leikja í gær sunnudag: Tampa ...

Körfubolti »

NBA sunnudag Freyr Karlsson skrifar

NBA sunnudag

Sex leikir fóru fram í NBA í gær sunnudag og ber það hæst að ekkert gengur hjá Kobe Bryant og félögum í Los Angeles Lakers en þeir töpuðu enn og aftur í þetta sinn fyrir Portland Trailblazers 107 – 93 Úrslit ...

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pepsi-deildin »

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna Ritstjórn Sport.is skrifar

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna

Valur er bikarmeistari árið 2015 en liðið vann góðan 2-0 sigur á KR í úrslitum í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson skoraði fyra mark leiksins eftir hornspyrnu frá Sigurði Agli Lárussyni. Kristinn Ingi Halldórsson bætti svo við þegar lítið var eftir. Valsarar voru ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Ritstjórn Sport.is skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Ritstjórn Sport.is skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...