Ásgeir Örn: ,,Þetta var helvítis brekka"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ásgeir Örn: ,,Þetta var helvítis brekka"

Ásgeir Örn Hallgrímsson var fúll eftir tapleikinn gegn danska liðinu í kvöld. Hann segir byrjun leiksins hafa orðið íslenska liðinu að falli og eftir það hafi leikurinn verið brekka sem liðið náði ekki að klifra upp.

Aron Kristjáns: ,,Tékkaleikurinn situr mest í mér"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Aron Kristjáns: ,,Tékkaleikurinn situr mest í mér"

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, segir að upphafsmínúturnar hafi gert liðinu erfitt fyrir í tapinu gegn Dönum í kvöld. Þegar hann er beðinn um að renna yfir mótið segir hann að leikurinn gegn Tékklandi hafi verið mestu vonbrigðin.

Björgvin Páll: ,,Leiðinlegt að ná ekki að gera leik úr þessu"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Björgvin Páll: ,,Leiðinlegt að ná ekki að gera leik úr þessu"

Björgvin Páll Gústavsson, markamður íslenska landsliðsins, sagði að danska liðið hafi átt skilið að vinna leikinn í kvöld en bætti við að honum hafa fundist leiðinlegt að bjóða Dönum ekki upp á meiri mótspyrnu. Þá óskar hann Guðmundi Guðmundssyni góðs...

Guðjón Valur: ,,Vonsvikinn að þetta sé búið"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Guðjón Valur: ,,Vonsvikinn að þetta sé búið"

Guðjón Valur Sigurðsson sagði eftir tapið gegn Dönum í kvöld að íslenska liðið hafi einfaldlega tapað gegn betra liði í kvöld. Hann sagðist vissulega vonsvikinn með að þátttöku Íslands væri lokið á mótinu en hrósaði liðsfélögum sínum fyrir vinnuframlag sitt.

Gummi Gumm: ,,Enginn er annars bróðir í leik"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Gummi Gumm: ,,Enginn er annars bróðir í leik"

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, var ánægður með sína menn eftir sigurinn gegn íslenska liðinu í kvöld. Hann segir að þrátt fyrir að honum þyki vænt um íslenska liðið hafi það ekki verið skrítin tilfinning að slá Ísland úr keppni á...

Sverre: ,,Lít á þetta sem minn seinasta landsleik"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Sverre: ,,Lít á þetta sem minn seinasta landsleik"

Sverre Jakobsson var svekktur eftir tap liðsins gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í kvöld. Í viðtali við Sport.is sagði hann að þetta hafi líklega verið hans seinasti landsleikur fyrir Íslands hönd.

Sportvarp

Fréttaflokkar

Pepsi-deildin »

U23 ára landslið kvenna sem mætir Póllandi Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

U23 ára landslið kvenna sem mætir Póllandi

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið U23 hópinn sem mætir Póverjum í vináttulandsleik í Kórnum, miðvikudaginn 14. janúar kl. 18:00. Pólverjar tefla fram A landsliði sínu í þessum leik en fjórir eldri leikmenn verða með íslenska liðinu í þessum leik. Sjáðu hópinn hér.

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu

Handboltaþátturinn á Sport.is er í landsliðsgírnum þessa vikuna enda spennandi verkefni framundan hjá landsliðinu. Við kíktum á æfingu íslenska landsliðsins í gær og spjölluðum við þjálfara og leikmenn liðsins auk þess sem Krissi Aðalsteins, sérfræðingur þáttarins, fór yfir leikina sem eru ...

MóiForsíða »

Bjarki Már: ,,Fuchse Berlin er spennandi lið" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Bjarki Már: ,,Fuchse Berlin er spennandi lið"

Eins og fram hefur komið staðfesti Bjarki Már Elísson við Sport.is fyrr í dag að hann myndi ganga til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Fuchse Berlin í sumar. Við ræddum við Bjarka um félagaskiptin. „Aðdragandinn að þessu var í rauninni ekki langur. ...

HM í Katar »

Ásgeir Örn: ,,Þetta var helvítis brekka" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ásgeir Örn: ,,Þetta var helvítis brekka"

Ásgeir Örn Hallgrímsson var fúll eftir tapleikinn gegn danska liðinu í kvöld. Hann segir byrjun leiksins hafa orðið íslenska liðinu að falli og eftir það hafi leikurinn verið brekka sem liðið náði ekki að klifra upp.

Bardagafregnir »

Sunna Rannveig vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í Jiu-Jitsu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Sunna Rannveig vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í Jiu-Jitsu

Sunna Rannveig Davíðsdóttir úr Mjölni vann fyrir stundu til gullverðlauna á Evrópumeistaramótinu í Brasilísku Jiu-Jitsu sem fram fer í Portúgal en 22 Íslendingar eru m.a. keppenda. Sunna sigraði í flokki blábeltinga undir 58kg, 30 ára og eldri. Þess má geta Sunna ...

Fótbolti »

Myndir: Messi furðar sig á skóvali Dani Alves Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndir: Messi furðar sig á skóvali Dani Alves

Lionel Messi leikmaður Barcelona furðar sig á þeim skóm sem Daniel Alves liðfélagi hans klæddist í dag. Skórnir hjá Alves eru með þeim skrautlegri sem sést hafa. Alves er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í fatavali sínu. Skóna má sjá hérna en ...

Handbolti »

Frakkar fóru létt með Argentínumenn Þór Símon Hafþórsson skrifar

Frakkar fóru létt með Argentínumenn

Frakkland fóru létt með Argentínu í 16-liða úrslitum er liðið sigraði, 33-20. Staðan var 16-6 í hálfleik og því alltaf ljóst í hvert stefndi. Frakkar koma til með að mæta Slóvenum en leikur liðanna fer fram á miðvikudaginn klukkan 18:00. Frakkland 33-20 Argentína (16-6)

Enski boltinn »

Mynd: Debuchy fór úr axlarlið Þór Símon Hafþórsson skrifar

Mynd: Debuchy fór úr axlarlið

Mathieu Debuchy bakvörður Arsenal meiddist í leik liðsins gegn Stoke í dag. Arsenal vann góðan 3-0 sigur en Alexis Sanches skoraði tö mörk. Franski bakvörðurinn fór úr axlarlið í leiknum en hann kom til Arsenal síðasta sumar. Mynd af Debuchy má sjá hérna.

Körfubolti »

Myndband: Klay Thompson skoraði 37 stig í einum leikhluta - Sló 36 ára gamalt met Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndband: Klay Thompson skoraði 37 stig í einum leikhluta – Sló 36 ára gamalt met

Leikmaður Golden State, Klay Thompson, mun ekki gleyma leik liðsins gegn Sacramento Kings í bráð en leikurinn fór fram í nótt. Klay Thompson gerði sér lítið fyrir og sló 36 ára gamallt met er hann skoraði 37 stig í einum leikhluta. Klay ...

Íþróttir »

Emil og Kolfinna sigruðu borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna Þór Símon Hafþórsson skrifar

Emil og Kolfinna sigruðu borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna

Emil Oskar Ohlsson frá Svíþjóð og Kolfinna Bjarnadóttir úr HK sigruðu í borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fór í TBR húsinu í gær. Flestir bestu leikmenn landsins léku í karla og kvennaflokk auk erlendra leikmanna sem komu frá Svíþjóð, Rúmeníu, Ungverjalandi ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...