Unnur meidd og Ásta á leið til Frakklands

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Unnur meidd og Ásta á leið til Frakklands

Handknattleikskonan Ásta Birna Gunnarsdóttir er á leið til Frakklands þar sem hún hefur óvænt verið kölluð í landsliðshóp kvennalandsliðsins sem mætir Frökkum á morgun. Unnur Ómarsdóttir meiddist á æfingu þegar hún aneri sig á ökkla og Ásta kemur því inn...

Myndband: Stelpurnar okkar í spurningakeppni í Frakklandi

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Stelpurnar okkar í spurningakeppni í Frakklandi

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er nú í Frakklandi þar sem liði mætir franska landsliðinu í undankeppni EM á morgun. Til að þjappa hópnum saman var haldin pub quiz spurningakeppni innan liðsins í gær þar sem leikmenn liðsins spreyttu sig á...

Depay segist erfitt að aðlagast álaginu á Englandi

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Depay segist erfitt að aðlagast álaginu á Englandi

Memphis Depay leikmaður Manchester United hefur ekki náð að springa út hingað til hjá félaginu. Depay kom frá PSV í sumar en þessi 21 árs gamli leikmaður hefur átt í vandræðum. Hann segir að álagið á Englandi sé meira en...

Leikmannasamtök Íslands fá íþróttasálfræðing til liðs við sig

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Leikmannasamtök Íslands fá íþróttasálfræðing til liðs við sig

Undanfarið hefur verið mikið rætt um ritað um andlega heilsu íþróttafólks. Nú hafa leikmannasamtök Íslands brugðist við því og fengu íþróttasálfræðing til liðs við sig. Hann heitir Hreiðar Haraldsson og hefur með fjölda einstaklinga í íþróttum og auka andlegan styrk...

Myndband:  Stephen Curry með glæsileg tilþrif

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Stephen Curry með glæsileg tilþrif

Körfuboltamaðurinn Stephen Curry sýndi glæsileg í æfingaleik á dögunum. Curry er ásamt liðsfélögum sínum í Golden State Warriors að undirbúa sig fyrir tímabilið í NBA og í vináttuleik gegn Toronto Raptors. Myndband af þessu má sjá hér að neðan. I...

Eigendur Liverpool telja að liðið geti unnið deildina í ár

Ritstjórn skrifar

Eigendur Liverpool telja að liðið geti unnið deildina í ár

Eigendur Liverpool ákváðu að reka Brendan Rodgers úr starfi því þeir telja að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina í ár. Independent greinir frá. Jurgen Klopp virðist vera að taka við liðinu en það skýrist í vikunni. FSG sem á Liverpool...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Bardagafregnir »

Myndband: Ronda Rousey brjáluð yfir banni Nick Diaz Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Ronda Rousey brjáluð yfir banni Nick Diaz

Eins og fram hefur komið hefur UFC bardagakappinn Nick Diaz verið dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að kannabis efni fundust í honum í lyfjaprófi. Kollegi hans úr UFC heiminum, bardagakonan Ronda Rousey, var í viðtali í vikunni þar sem hún ...

Fimleikar »

Íslenska liðið sópaði til sín verðlaunum á Norður Evrópumótinu Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Íslenska liðið sópaði til sín verðlaunum á Norður Evrópumótinu

Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum er nú á heimleið efir Norður Evrópumótið sem fram fór á Írlandi. Óhætt er að segja að Ísland hafi átt gott mót því liðið hefur aldrei náð í fleiri verðlaun. Irena Sazonova fékk gull á tvíslá og ...

Fótbolti »

Depay segist erfitt að aðlagast álaginu á Englandi Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Depay segist erfitt að aðlagast álaginu á Englandi

Memphis Depay leikmaður Manchester United hefur ekki náð að springa út hingað til hjá félaginu. Depay kom frá PSV í sumar en þessi 21 árs gamli leikmaður hefur átt í vandræðum. Hann segir að álagið á Englandi sé meira en hann sé ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is - Farið yfir undanúrslitin Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is – Farið yfir undanúrslitin

Eftir góða pásu hefur handboltaþátturinn á Sport.is göngu sína á ný. Í þætti dagsins hittum við þjálfara þeirra liða sem leika í undanúrslitum karla í handknattleik ásamt því að fara yfir málin með Kristjáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Sport.is og fyrrum þjálfara. Þátturinn ...

Handbolti »

Unnur meidd og Ásta á leið til Frakklands Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Unnur meidd og Ásta á leið til Frakklands

Handknattleikskonan Ásta Birna Gunnarsdóttir er á leið til Frakklands þar sem hún hefur óvænt verið kölluð í landsliðshóp kvennalandsliðsins sem mætir Frökkum á morgun. Unnur Ómarsdóttir meiddist á æfingu þegar hún aneri sig á ökkla og Ásta kemur því inn í ...

Íþróttir »

Leikmannasamtök Íslands fá íþróttasálfræðing til liðs við sig Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Leikmannasamtök Íslands fá íþróttasálfræðing til liðs við sig

Undanfarið hefur verið mikið rætt um ritað um andlega heilsu íþróttafólks. Nú hafa leikmannasamtök Íslands brugðist við því og fengu íþróttasálfræðing til liðs við sig. Hann heitir Hreiðar Haraldsson og hefur með fjölda einstaklinga í íþróttum og auka andlegan styrk þeirra. Hér ...

Körfubolti »

Myndband:  Stephen Curry með glæsileg tilþrif Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Stephen Curry með glæsileg tilþrif

Körfuboltamaðurinn Stephen Curry sýndi glæsileg í æfingaleik á dögunum. Curry er ásamt liðsfélögum sínum í Golden State Warriors að undirbúa sig fyrir tímabilið í NBA og í vináttuleik gegn Toronto Raptors. Myndband af þessu má sjá hér að neðan. I know Steph Curry ...

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pepsi-deildin »

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna Þór Símon Hafþórsson skrifar

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna

Valur er bikarmeistari árið 2015 en liðið vann góðan 2-0 sigur á KR í úrslitum í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson skoraði fyra mark leiksins eftir hornspyrnu frá Sigurði Agli Lárussyni. Kristinn Ingi Halldórsson bætti svo við þegar lítið var eftir. Valsarar voru ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...