Magnús Stefánsson: ,,Ég get alveg vanist þessu''

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Magnús Stefánsson: ,,Ég get alveg vanist þessu''

„Ég get alveg vanist þessu," sagði Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, sem hefur verið duglegur að lyfta titlum upp á síðkastið. Eyjamenn lentu undir í upphafi leiks en eins og í gær unnu þeir sig fljótt aftur inn í leikinn. „Það...

Grétar: ,,Agnar kom hingað frá Hótel mömmu en er orðinn að karlmanni í dag"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Grétar: ,,Agnar kom hingað frá Hótel mömmu en er orðinn að karlmanni í dag"

Grétar Eyþórsson, leikmaður ÍBV, var ánægður með sigur liðsins gegn FH í úrslitum bikarsins í dag. Grétar fékk rautt spjald í undanúrslitunum í gær og er því búinn að upplifa ýmsar tilfinningar um helgina. „Við þurfum alltaf að fara í...

Andri Berg: ,,Ég hélt að við værum að fara að taka þetta''

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Andri Berg: ,,Ég hélt að við værum að fara að taka þetta''

Andri Berg, leikmaður FH, var vonsvikinn í leikslok eftir tapið í bikarúrslitum gegn ÍBV í dag. „Gríðarleg vonbrigði. Ég hélt við værum að fara að taka þetta og við gáfum allt en það var ekki nóg." FH spilaði í tvöfaldri...

Agnar Smári: ,,Trúi ekki öðru en að afgreiðslan í Herjólfi splæsi í kók og burger"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Agnar Smári: ,,Trúi ekki öðru en að afgreiðslan í Herjólfi splæsi í kók og burger"

Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, var skiljanlega brattur eftir sigurinn gegn FH í úrslitum Coca Cola bikarsins í dag. Hann ræddi við okkur eftir leikinn. „Ég get alveg sagt þér það að ég átti alls ekki von á þessu þegar...

Gunni Magg: ,,Það verður þjóðhátíð í kvöld''

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Gunni Magg: ,,Það verður þjóðhátíð í kvöld''

„Það verður þjóðhátíð í kvöld og kannski eitthvað næstu daga líka," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, eftir að liðið landaði bikarmeistaratitli karla í dag með naumum sigri á FH. Stuðningur Eyjamanna var svakalegur en Herjólfur gaf öllum frítt far frá...

Grótta bikarmeistari kvenna | Myndasíða

Eyjólfur Garðarsson skrifar

Grótta bikarmeistari kvenna | Myndasíða

Grótta vann Val í úrslitaleik Coca Cola-bikars kvenna í dag. Aldrei var spurning um hvorum megin sigurinn myndi lenda, en Gróttukonur léku við hvurn sinn fingur og uppskáru 29-14 sigur. Eyjólfur Garðarsson, ljósmyndari Sport.is, var í Höllinni í dag og...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Pepsi-deildin »

Mynd: Árni Vilhjálmsson lét hanna fyrir sig athyglisverða derhúfu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Mynd: Árni Vilhjálmsson lét hanna fyrir sig athyglisverða derhúfu

Árni Vilhjálmsson framherji Breiðabliks hefur fengið sér afar athyglisverða derhúfu. Árni sem átti gott sumar með Blikum síðasta sumar var til skoðunnar hjá hollenska félaginu Groningen um síðustu helgi. Árni lét hanna fyrir sig derhúfu sem er með gælunafni hans á. Árni er ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu

Handboltaþátturinn á Sport.is er í landsliðsgírnum þessa vikuna enda spennandi verkefni framundan hjá landsliðinu. Við kíktum á æfingu íslenska landsliðsins í gær og spjölluðum við þjálfara og leikmenn liðsins auk þess sem Krissi Aðalsteins, sérfræðingur þáttarins, fór yfir leikina sem eru ...

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Bardagafregnir »

Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalista UFC Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalista UFC

UFC bardagakappinn Gunnar Nelson er kominn aftur í 14. sætið á nýjum styrkleikalista UFC í veltivigt sem gefinn var út í morgun. Gunnar fer þar með upp fyrir Ryan LaFlare en þeir höfðu einnig sætaskipti á seinasta lista. Það sem er ...

Fótbolti »

Myndband: Blaðamenn á Spáni með leikmenn Real á heilanum Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndband: Blaðamenn á Spáni með leikmenn Real á heilanum

Pepe, varnarmaður Real Madrid fagnaði afmæli sínu í vikunni og bauð í mat á einu vinsælasta veitingahúsi Madridar. Þangað voru flestir liðsfélagar hans mættir en spænska pressan er með leikmenn liðsins algjörlega á heilanum, eins og myndbandið hér fyrir neðan sínir. Sergio ...

Handbolti »

Magnús Stefánsson: ,,Ég get alveg vanist þessu'' Þór Símon Hafþórsson skrifar

Magnús Stefánsson: ,,Ég get alveg vanist þessu"

„Ég get alveg vanist þessu," sagði Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, sem hefur verið duglegur að lyfta titlum upp á síðkastið. Eyjamenn lentu undir í upphafi leiks en eins og í gær unnu þeir sig fljótt aftur inn í leikinn. „Það er bara ...

Enski boltinn »

Draumalið leikmanna frá City og Barcelona – Paul Merson velur Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Draumalið leikmanna frá City og Barcelona – Paul Merson velur

Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar Barcelona heimsækir Manchester City í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Paul Merson hjá Sky Sports hefur valið draumalið sitt af leikmönnum félaganna. Manchester City á fimm leikmenn í liðinu en Yaya Toure er ...

Körfubolti »

Myndband: LeBron í banastuði í sigurleik Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: LeBron í banastuði í sigurleik

Einn besti körfuboltamaður heimsins, LeBron James, fór á kostum í nótt þegar Cleveland Cavaliers hafði betur gegn toppliðinu Golden State Warriors. LeBron skoraði 42 stig í leiknum auk þess sem hann tók 11 fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Cleveland hefur nú unnið ...

Íþróttir »

Myndband: Hverjum hefði dottið í hug að krulla gæti verið svona spennandi? Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Hverjum hefði dottið í hug að krulla gæti verið svona spennandi?

Krulla er íþrótt sem undanfarið hefur notað vaxandi vinsælda hér á landi sem og annarstaðar í heiminum. Íþróttin hefur verið vinsæl í Kanada í fjölmörg ár og við rákumst á ansi skemmtilegt myndband á netinu frá því þegar Jennifer Jones varð ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...