Eiður Smári: Yrði frábært að klára ferilinn á stórmóti með Íslandi

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Eiður Smári: Yrði frábært að klára ferilinn á stórmóti með Íslandi

Eiður Smári Guðjohnsen verður gestur í fyrsta sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut annaðkvöld, klukkan 22:00. Hann hefur frá því í desember spilað með Bolton á Englandi og gert vel. Hann er 36 ára gamall og segir að það yrði frábært að...

NFL hugar að reglubreytingum

Þór Símon Hafþórsson skrifar

NFL hugar að reglubreytingum

Það stefnir í að NFL deildinn ætli að leggja fram tillögu um reglubreytingar fyrir næsta tímabil. Aukastigið svokallaða á víst að vera breytt en eftir hvert snertimark þá fær liðið sex stig en getur fengið eitt auka takist það að...

Ólafur Loftsson til liðs við GKG

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Ólafur Loftsson til liðs við GKG

Kylfingurinn, Ólafur Loftsson, hefur ákvað að ganga til liðs við Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Þetta staðfesti hann í yfirlýsingu á Facebook síðu sinni en hann hefur spilað allan golf ferillinn fyrir Nesklúbbinn en fannst vera kominn tími á breytingar. ,,Mér...

11 breytingar á byrjunarliði Íslands í dag

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

11 breytingar á byrjunarliði Íslands í dag

Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfarar gera 11 breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld. Liðið leikur gegn Eistlandi í vináttulandsleik ytra í kvöld. 11 breytingar eru frá sigrinum á Kasakstan en leikurinn hefst klukkan 16:00. Alfreð Finnabogason og Viðar Örn...

Tveimur leikjum flýtt í lokaumferð Olís deildar karla

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Tveimur leikjum flýtt í lokaumferð Olís deildar karla

Tveimur leikjum hefur verið flýtt í lokaumferð Olís deildar karla. Leikir Fram og Stjörnunar og svo Vals og Aftureldingu hefur verið flýtt til klukkan 15:30 í stað 19:30. Aðrir leikir fara fram á settum tíma eða klukkan 19:30. Lokaumferðin fer...

Einar Jóns: ,,Ákveðnar forsendur ekki til staðar"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Einar Jóns: ,,Ákveðnar forsendur ekki til staðar"

Eins og fram hefur komið er Einar Jónsson hættur með kvennalið Molde eftir tvö frábær hjá félaginu þar sem liðið fór upp um tvær deildir. Við ræddum við Einar um málið. „Ég hef ekki hugmynd um hvað tekur við núna,...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Bardagafregnir »

Myndband: Conor McGregor kastar peningum í loftið - Jose Aldo í gervi Tony Montana Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndband: Conor McGregor kastar peningum í loftið – Jose Aldo í gervi Tony Montana

Conor McGregor og Jose Aldo halda nú áfram að ferðast og kynna bardagan þeirra sem fram fer 10. júlí í Las Vegas. Í þættinum hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af ferðalagi þeirra í New York og Kandada en sem fyrr ...

Fimleikar »

Thelma Rut: ,,Það er allt við fimleika sem gerir þá skemmtilega" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Thelma Rut: ,,Það er allt við fimleika sem gerir þá skemmtilega"

Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir skráði sig á spjöld sögunnar um seinustu helgi þegar hún varð Íslandsmeistari í áhaldafimleikum í sjötta sinn á ferlinum. Við ræddum við Thelmu um ferilinn og framtíðina. Thelma er hluti af landsliði Íslands sem keppir á EM ...

Fótbolti »

Eiður Smári: Yrði frábært að klára ferilinn á stórmóti með Íslandi Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Eiður Smári: Yrði frábært að klára ferilinn á stórmóti með Íslandi

Eiður Smári Guðjohnsen verður gestur í fyrsta sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut annaðkvöld, klukkan 22:00. Hann hefur frá því í desember spilað með Bolton á Englandi og gert vel. Hann er 36 ára gamall og segir að það yrði frábært að enda ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu

Handboltaþátturinn á Sport.is er í landsliðsgírnum þessa vikuna enda spennandi verkefni framundan hjá landsliðinu. Við kíktum á æfingu íslenska landsliðsins í gær og spjölluðum við þjálfara og leikmenn liðsins auk þess sem Krissi Aðalsteins, sérfræðingur þáttarins, fór yfir leikina sem eru ...

Handbolti »

Einar Jóns: ,,Ákveðnar forsendur ekki til staðar" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Einar Jóns: ,,Ákveðnar forsendur ekki til staðar"

Eins og fram hefur komið er Einar Jónsson hættur með kvennalið Molde eftir tvö frábær hjá félaginu þar sem liðið fór upp um tvær deildir. Við ræddum við Einar um málið. „Ég hef ekki hugmynd um hvað tekur við núna, það ...

Íþróttir »

NFL hugar að reglubreytingum Þór Símon Hafþórsson skrifar

NFL hugar að reglubreytingum

Það stefnir í að NFL deildinn ætli að leggja fram tillögu um reglubreytingar fyrir næsta tímabil. Aukastigið svokallaða á víst að vera breytt en eftir hvert snertimark þá fær liðið sex stig en getur fengið eitt auka takist það að sparka ...

Körfubolti »

Myndband: Usher með rosalega troðslu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndband: Usher með rosalega troðslu

Haukar tryggðu sér í gær oddaleik í 8-liða úrslitum úrslitakeppnarinnar í Dominos deild karla í körfubolta eftir sigur á Keflavík 73-80. Í stöðunni 22-24, Haukum í vil, ákvað Davon Usher, leikmaður Keflavík, þó að bjóða upp á rosalega troðslu. Vísir.is birti myndband ...

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pepsi-deildin »

Mynd: Árni Vilhjálmsson lét hanna fyrir sig athyglisverða derhúfu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Mynd: Árni Vilhjálmsson lét hanna fyrir sig athyglisverða derhúfu

Árni Vilhjálmsson framherji Breiðabliks hefur fengið sér afar athyglisverða derhúfu. Árni sem átti gott sumar með Blikum síðasta sumar var til skoðunnar hjá hollenska félaginu Groningen um síðustu helgi. Árni lét hanna fyrir sig derhúfu sem er með gælunafni hans á. Árni er ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...