Björgvin á leið til Dubai - ,,Ævintýramennska en ekki atvinnumennska''

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Björgvin á leið til Dubai - ,,Ævintýramennska en ekki atvinnumennska''

Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR í Olís-deild karla, er líklega á leið til AL Wasl SC í Dubai en þetta kom fram á Vísir.is í dag. Björgvin var markahæstur í Olís deild karla á síðasta tímabili með 168 mörk og var...

Brynja komin aftur heim - Skrifaði undir tveggja ára samning hjá HK

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Brynja komin aftur heim - Skrifaði undir tveggja ára samning hjá HK

Brynja Magnúsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við HK. Brynja er uppalin HK-ingur sem hefur verið í atvinnumennsku undanfarin ár en hún spilaði með norska liðinu Flint. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HK sem segir að...

Myndaveisla: Stjörnum prýddur Strandhandbolti í Nauthólsvíkinni í dag

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndaveisla: Stjörnum prýddur Strandhandbolti í Nauthólsvíkinni í dag

Það var stuð í Nauthólsvíkinni í dag er Strandhandboltamót fór fram. Eyjólfur Garðarsson, ljósmyndari, skellti sér þangað og smellti af nokkrum glæsilegum myndum en meðal þáttakenda var Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður Barcelona, Kári Kristján, leikmaður ÍBV og Ragnheiður Júlíusdóttir svo...

Guðjón og Kári : ,,Erum duglegir að múta dómurum og keppendum með pítsum"

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Guðjón og Kári : ,,Erum duglegir að múta dómurum og keppendum með pítsum"

Í dag fór fram Strandhandboltamót í Nauthólsvíkinni en á meðal liða sem kepptu var Flatbakan sem var skipað nokkrum þekktum nöfnum úr handboltanum og þar á meðal voru þeir Guðjón Valur, landsliðsfyrirliði og leikmaður Barcelona, og Kári Kristján, leikmaður ÍBV...

Finnur Ingi og Anna Úrsúla semja við Gróttu

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Finnur Ingi og Anna Úrsúla semja við Gróttu

Handboltaparið Anna Úrsúla og Finnur Ingi Stefánsson hafa bæði skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Anna Úrsúla var í lykilhlutverki hjá félaginu síðasta vetur er Grótta lyfti Íslandsmeistaratitlinum ásamt deild og bikar en hún var valinn besti varnarmaður...

,,Þetta er íþróttinni til skammar'' - Fær ekki undanþágu þrátt fyrir krabbamein

Þór Símon Hafþórsson skrifar

,,Þetta er íþróttinni til skammar'' - Fær ekki undanþágu þrátt fyrir krabbamein

Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, hætti keppni í dag eftir aðeins sex holur á Íslandsmótinu í höggleik sem haldið er á Garðavelli á Akranesi. Mótið hófst í dag en Björgvin sá sér ekki fært að halda áfram. Björgvin er...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Bardagafregnir »

Myndband: Gunnar fékk Harley Davidson og lagði sig á klósettinu eftir bardagann Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Gunnar fékk Harley Davidson og lagði sig á klósettinu eftir bardagann

Gunnar Nelson var í áhugaverðu spjalli við vefsíðuna MMAfréttir.is eftir sigurinn gegn Brandon Thatch í UFC bardaga um helgina. Í viðtalinu kemur meðal annars fram að hann hafi fengið Harley Davidson frá Dana White, forseta UFC, og tekið stuttan lúr á ...

Fimleikar »

Myndband: Thelma með frábær tilþrif í gólfæfingum Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Thelma með frábær tilþrif í gólfæfingum

Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir vann til gullverðlauna fyrir gólfæfingar sínar á Smáþjóðaleikunum í dag. Thelma fékk 13.300 stig fyrir æfingarnar og áhorfendur fögnuðu mikið þegar hún lauk keppni. Myndband af glæsilegum tilþrifum hennar má sjá hér að neðan. // Kraftmikil og glæsileg æfing hjá ...

Fótbolti »

Myndband: Benzema og nýja kærastan skjóta á Axel Witsel Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndband: Benzema og nýja kærastan skjóta á Axel Witsel

Ástin fann Karim Benzema framherja Real Madird í sumar en sú heppna er Analicia Chaves. Chaves er þekkt nafn í knattspyrnuheiminum en hún var áður eiginkona Axel Witsel leikmanns Zenit og Belgíu. Framan af sumri var Benzema að hita Rihanna en Chaves ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is - Farið yfir undanúrslitin Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is – Farið yfir undanúrslitin

Eftir góða pásu hefur handboltaþátturinn á Sport.is göngu sína á ný. Í þætti dagsins hittum við þjálfara þeirra liða sem leika í undanúrslitum karla í handknattleik ásamt því að fara yfir málin með Kristjáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Sport.is og fyrrum þjálfara. Þátturinn ...

Handbolti »

Björgvin á leið til Dubai - ,,Ævintýramennska en ekki atvinnumennska'' Þór Símon Hafþórsson skrifar

Björgvin á leið til Dubai – ,,Ævintýramennska en ekki atvinnumennska"

Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR í Olís-deild karla, er líklega á leið til AL Wasl SC í Dubai en þetta kom fram á Vísir.is í dag. Björgvin var markahæstur í Olís deild karla á síðasta tímabili með 168 mörk og var valinn ...

Íþróttir »

,,Þetta er íþróttinni til skammar'' - Fær ekki undanþágu þrátt fyrir krabbamein Þór Símon Hafþórsson skrifar

,,Þetta er íþróttinni til skammar" – Fær ekki undanþágu þrátt fyrir krabbamein

Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi, hætti keppni í dag eftir aðeins sex holur á Íslandsmótinu í höggleik sem haldið er á Garðavelli á Akranesi. Mótið hófst í dag en Björgvin sá sér ekki fært að halda áfram. Björgvin er í ...

Körfubolti »

LeBron gerir samning við Cleveland á ný Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

LeBron gerir samning við Cleveland á ný

Einn besti körfuboltamaður heimsins, LeBron James, mun skrifa undir nýjan samning við Cleveland Cavaliers á næstu dögum en það er ESPN sem greinir frá þessu. LeBron rifti samningi sínum við félagið fyrr í sumar en nú virðist sem hann muni samt ...

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pepsi-deildin »

Plús og mínus – Ekki einn sem var ágætur Þór Símon Hafþórsson skrifar

Plús og mínus – Ekki einn sem var ágætur

Það fór fram einn leikur í Borgunarbikar karla í dag en ÍBV fékk þá lið Fylkis í heimsókn til Vestmannaeyja. Staðan eftir fyrri hálfleikinn í Eyjum var 1-0 fyrir heimamönnum en það var Bjarni Gunnarsson sem skoraði markið. Eyjamenn voru eina liðið ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...