Veszprem vann Kiel og mætir Barcelona í úrslitaleiknum

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Veszprem vann Kiel og mætir Barcelona í úrslitaleiknum

Veszprem sigraði Kiel í undanúrslitunum í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson verða því að láta sér nægja að leika um þriðja sætið á morgun. Kiel var sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik, komst snemma í...

Björgvin og Arnór töpuðu gegn Melsungen

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Björgvin og Arnór töpuðu gegn Melsungen

Bergischer tapaði í dag gegn Melsungen í þýska handboltanum Melsungen sigraði 29-28 en Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk í leiknum á meðan Björgvin stóð sig vel í markinu.  

Guðjón Valur og félagar í úrslitin eftir góðan sigur

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Guðjón Valur og félagar í úrslitin eftir góðan sigur

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í spænska liðinu Barcelona eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir sigur gegn pólska liðinu Kielce í dag. Barcelona var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16-14, og þrátt fyrir ágæta kafla pólska liðsins í seinni...

Myndband: Vandræðaleg ræða Sepp Blatter í gærkvöldi

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Vandræðaleg ræða Sepp Blatter í gærkvöldi

Sepp Blatter var í gær endurkjörinn forseti Fifa en alþjóða knattspyrnusambandið hefur legið undir harðri gagnrýni undanfarið en margir af háttsettum embættismönnum sambandsins voru handteknir í vikunni grunaðir um stórfelt peningaþvætti og mútuþægni. Prins Alí, eini mótframbjóðandi Blatter dró framboð...

Andri Þór vann eftir bráðabana - Tinna vann í kvennaflokki

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Andri Þór vann eftir bráðabana - Tinna vann í kvennaflokki

Andri Þór Björnsson og Tinna Jóhannsdóttir sigruðu í dag á Securitas mótinu í golfi í Vestmannaeyjum sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Tinna var í forystunni fyrir lokahringinn sem fram fór í dag og hélt forystunni. Hún fór hringina þrjá á...

Myndband: Skemmtileg saga af Guðjóni Val

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Skemmtileg saga af Guðjóni Val

Í aðdraganda Final 4 í Meistaradeildinni fékk Tom O´Brannigan, fréttamaður Meistaradeildarinnar, leikmenn úr öllum fjórum liðunum í skemmtilegt spjall. Ivan Cupic, leikmaður Kielce og fyrrum samherja Guðjóns Vals hjá Rhein Neckar Löwen sagði þá skemmtilega sögu af okkar manni. Þegar...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Bardagafregnir »

Ronda Rousey svarar Beth Correia fullum hálsi - ,,Sjálfsvíg er enginn brandari'' Þór Símon Hafþórsson skrifar

Ronda Rousey svarar Beth Correia fullum hálsi – ,,Sjálfsvíg er enginn brandari"

Ronda Rousey, bardaga drottningin í frjálsum bardagalistum, hefur skotið til baka á næsta mótherja sinn, Beth Correia eftir að hún fór ansi lágt í orðastríðinu fyrir bardagann sem fram fer í ágúst. Beth skaut Rondu og notaði sjálfsvíg föður hennar sem ...

Fimleikar »

Ása Inga ráðinn framkvæmdarstjóri Gerplu - Tekur við af systur sinni Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ása Inga ráðinn framkvæmdarstjóri Gerplu – Tekur við af systur sinni

Ása Inga Þor­steins­dótt­ir hef­ur verið ráðin nýr fram­kvæmda­stjóri Íþróttafélagsins Gerplu. Ása Inga er fædd árið 1982 og hef­ur verið starfsmanna- og þjónustustjóri Gerplu ásamt því að hafa verið deildarstjóri hjá félaginu til fjölda ára. Þá hefur Ása verið þjálfari hjá félaginu og þjálfaði ...

Fótbolti »

Myndband: Vandræðaleg ræða Sepp Blatter í gærkvöldi Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Vandræðaleg ræða Sepp Blatter í gærkvöldi

Sepp Blatter var í gær endurkjörinn forseti Fifa en alþjóða knattspyrnusambandið hefur legið undir harðri gagnrýni undanfarið en margir af háttsettum embættismönnum sambandsins voru handteknir í vikunni grunaðir um stórfelt peningaþvætti og mútuþægni. Prins Alí, eini mótframbjóðandi Blatter dró framboð sitt ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is - Farið yfir undanúrslitin Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is – Farið yfir undanúrslitin

Eftir góða pásu hefur handboltaþátturinn á Sport.is göngu sína á ný. Í þætti dagsins hittum við þjálfara þeirra liða sem leika í undanúrslitum karla í handknattleik ásamt því að fara yfir málin með Kristjáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Sport.is og fyrrum þjálfara. Þátturinn ...

Handbolti »

Veszprem vann Kiel og mætir Barcelona í úrslitaleiknum Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Veszprem vann Kiel og mætir Barcelona í úrslitaleiknum

Veszprem sigraði Kiel í undanúrslitunum í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson verða því að láta sér nægja að leika um þriðja sætið á morgun. Kiel var sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik, komst snemma í 5-2 ...

Íþróttir »

Andri Þór vann eftir bráðabana - Tinna vann í kvennaflokki Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Andri Þór vann eftir bráðabana – Tinna vann í kvennaflokki

Andri Þór Björnsson og Tinna Jóhannsdóttir sigruðu í dag á Securitas mótinu í golfi í Vestmannaeyjum sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Tinna var í forystunni fyrir lokahringinn sem fram fór í dag og hélt forystunni. Hún fór hringina þrjá á 221 ...

Körfubolti »

Austin Magnús Bracey áfram á Stykkishólmi Þór Símon Hafþórsson skrifar

Austin Magnús Bracey áfram á Stykkishólmi

Körfuboltamaðurinn, Austin Magnús Bracey, hefur samið að nýju við Snæfell og mun spila með liðinu næsta keppnistímabil. Austin er 24 ára gamall og hefur áður leikið með Hetti og Val en hann spilaði alla 22 leiki Snæfells í deildinni á síðasta ...

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pepsi-deildin »

Plús og mínus – Of fljótur að henda sér niður? Þór Símon Hafþórsson skrifar

Plús og mínus – Of fljótur að henda sér niður?

Stjarnan og FH mættust í stórslag fimmtu umferðarinnar í Pepsi deild karla um er að ræða líklega tvö bestu lið deildarinnar. Leikurinn var hörkuskemmtilegur og jafn og endaði með jafntefli sem bæði lið geta líklega verið sátt við. Hér fyrir neðan má ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...