Nikola Karabatic búinn að yfirgefa Barcelona

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Nikola Karabatic búinn að yfirgefa Barcelona

Nikola Karabatic, einn besti handboltaleikmaður heims, verður ekki samherji Guðjóns Vals á næsta ári hjá Barcelona en hann nýtti klásúlu í samningi sínum og fékk sig lausan. Barcelona vann alla titla á síðasta tímabili og þar á meðal Meistaradeild Evrópu...

Guðjón Valur í liði ársins á Spáni - Var markahæstur í Barcelona

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Guðjón Valur í liði ársins á Spáni - Var markahæstur í Barcelona

Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður stórliðsins Barcelona, hefur verið valinn í lið ársins í spænsku ASOBAL deildinni. Guðjón fékk 22% atkvæða í stöðu vinstri hornamanns en í öðru sæti var Jose Mario Carillo Gutiérrez hjá Ademar Leon...

Jose Aldo svarar fyrir sig - ,,Bráðabirgðarbeltið er leikfang - Ég er meistarinn''

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Jose Aldo svarar fyrir sig - ,,Bráðabirgðarbeltið er leikfang - Ég er meistarinn''

Jose Aldo hefur tjáð sig eftir að hafa dregið sig úr bardaganum gegn Conor McGregor á UFC 189. Aldo er ósáttur með að stjórnendur UFC samtakana hafi ákveðið að gera bardaga Conors og Chad Mendes að titilbardaga um bráðarbirgðarbeltið og...

Mögnuð saga nýjasta leikmanns Sporting Lisbon

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Mögnuð saga nýjasta leikmanns Sporting Lisbon

Sporting Lisbon staðfesti í gær að hinn 17 ára gamli Martunis frá Indónesíu hefði samið við félagið. Saga Martunis í gegnum lífið er mögnuð og hefur hann vakið mikla athygli í Portúgal. Átta ára lifði hann af svakalegar náttúruhamfarir í...

Helgi Jónas glímdi við mikið þunglyndi - Hataði körfubolta og íhugaði sjálfsvíg

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Helgi Jónas glímdi við mikið þunglyndi - Hataði körfubolta og íhugaði sjálfsvíg

Helgi Jónas Guðfinsson, fyrrum landsliðsmaður í körfubolta og þjálfari, hefur ljáð sína rödd í umræðunni um þunglyndi íþróttamanna. Helgi Jónas segist hafa glímt við þunglyndi og hafi lengi viljað deila sögu sinni en aldrei þorað. Hann ákvað hinsvegar að gera...

Ólafur Bjarki til Eisenach

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Ólafur Bjarki til Eisenach

Ólafur Bjarki Ragnarsson er genginn til liðs við Eisenach en liðið er nýliði í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Ólafur Bjarki er 26 ára leikstjórnandi og var í liði HK árið 2012 sem lyfti Íslandsmeistaratitlinum. Hann hefur leikið með Emsdetten...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Bardagafregnir »

Jose Aldo svarar fyrir sig - ,,Bráðabirgðarbeltið er leikfang - Ég er meistarinn'' Þór Símon Hafþórsson skrifar

Jose Aldo svarar fyrir sig – ,,Bráðabirgðarbeltið er leikfang – Ég er meistarinn"

Jose Aldo hefur tjáð sig eftir að hafa dregið sig úr bardaganum gegn Conor McGregor á UFC 189. Aldo er ósáttur með að stjórnendur UFC samtakana hafi ákveðið að gera bardaga Conors og Chad Mendes að titilbardaga um bráðarbirgðarbeltið og segir ...

Fimleikar »

Myndband: Thelma með frábær tilþrif í gólfæfingum Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Thelma með frábær tilþrif í gólfæfingum

Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir vann til gullverðlauna fyrir gólfæfingar sínar á Smáþjóðaleikunum í dag. Thelma fékk 13.300 stig fyrir æfingarnar og áhorfendur fögnuðu mikið þegar hún lauk keppni. Myndband af glæsilegum tilþrifum hennar má sjá hér að neðan. // Kraftmikil og glæsileg æfing hjá ...

Fótbolti »

Mögnuð saga nýjasta leikmanns Sporting Lisbon Þór Símon Hafþórsson skrifar

Mögnuð saga nýjasta leikmanns Sporting Lisbon

Sporting Lisbon staðfesti í gær að hinn 17 ára gamli Martunis frá Indónesíu hefði samið við félagið. Saga Martunis í gegnum lífið er mögnuð og hefur hann vakið mikla athygli í Portúgal. Átta ára lifði hann af svakalegar náttúruhamfarir í Indónesíu sem ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is - Farið yfir undanúrslitin Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is – Farið yfir undanúrslitin

Eftir góða pásu hefur handboltaþátturinn á Sport.is göngu sína á ný. Í þætti dagsins hittum við þjálfara þeirra liða sem leika í undanúrslitum karla í handknattleik ásamt því að fara yfir málin með Kristjáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Sport.is og fyrrum þjálfara. Þátturinn ...

Handbolti »

Nikola Karabatic búinn að yfirgefa Barcelona Þór Símon Hafþórsson skrifar

Nikola Karabatic búinn að yfirgefa Barcelona

Nikola Karabatic, einn besti handboltaleikmaður heims, verður ekki samherji Guðjóns Vals á næsta ári hjá Barcelona en hann nýtti klásúlu í samningi sínum og fékk sig lausan. Barcelona vann alla titla á síðasta tímabili og þar á meðal Meistaradeild Evrópu en ...

Íþróttir »

Myndband: Sjáðu eitt ótrúlegasta stig í sögu badminton Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndband: Sjáðu eitt ótrúlegasta stig í sögu badminton

Það var magnaður úrslitaleikur á opna bandaríska meistaramótinu í badminton um helgina er Daninn Hans Kristian Vittinghaus ,tti Malasíumanninum Lee Chong Wei. Lee Chong Wei vann viðureignina og titilinn á endanum en Daninn átti klárlega tilþrif kvöldsins. Hans Kristian var undir 20-19 ...

Körfubolti »

Helgi Jónas glímdi við mikið þunglyndi - Hataði körfubolta og íhugaði sjálfsvíg Þór Símon Hafþórsson skrifar

Helgi Jónas glímdi við mikið þunglyndi – Hataði körfubolta og íhugaði sjálfsvíg

Helgi Jónas Guðfinsson, fyrrum landsliðsmaður í körfubolta og þjálfari, hefur ljáð sína rödd í umræðunni um þunglyndi íþróttamanna. Helgi Jónas segist hafa glímt við þunglyndi og hafi lengi viljað deila sögu sinni en aldrei þorað. Hann ákvað hinsvegar að gera það ...

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pepsi-deildin »

Myndband: Sigurmark Fylkis í kvöld Þór Símon Hafþórsson skrifar

Myndband: Sigurmark Fylkis í kvöld

Ásgeir Örn Arnþórsson reyndist hetja Fylkis í kvöld sem mætti Víkingi Reykjavík í 10. umferð Pepsi-deildar Karla. Ásgeir Örn kom inná sem varamaður hjá Fylkismönnum í seinni hálfleik og skoraði sigurmark liðsins. Mark Ásgeirs kom í uppbótartíma en allt stefndi í markalaust ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...