Myndir: Taylor illa farinn eftir áreksturinn

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndir: Taylor illa farinn eftir áreksturinn

Steven Taylor, leikmaður Newcastle á Englandi, lenti í leiðindaratviki í dag er liðið mætti Sunderland. Taylor klessti illa á eigin markstöng í leiknum og lá eftir blóðugur á vellinum í kjölfarið. Taylor hans menn töpuðu leiknum að lokum með einu...

Guðjón Valur og félagar spænskir bikarmeistarar

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Guðjón Valur og félagar spænskir bikarmeistarar

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í handboltaliði Barcelona unnu spænska bikarmeistaratitilinn í dag. Liðið sigraði Granollers í úrslitum, 37-26, og Guðjón Valur skoraði fimm mörk í leiknum. Þetta er fjórða árið í röð sem Barcelona sigrar bikarkeppnina en fyrirkomulagið...

Þórir og norsku stelpurnar Evrópumeistarar

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Þórir og norsku stelpurnar Evrópumeistarar

Norska kvennalandsliðið í handknattleik varð í dag Evrópumeistari eftir sigur gegn Spánverjum í úrslitaleiknum. Spænska liðið byrjaði reyndar betur og náði til að mynda fimm marka forystu á kafla í fyrri hálfleik. Spánverjar voru svo tveimur mörkum yfir í hálfleik...

Svíar tóku bronsið á EM kvenna

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Svíar tóku bronsið á EM kvenna

Sænska kvennalandsliðið í handknattleik hlaut í dag bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu eftir sigur Svartfjallalandi í leiknum um þriðja sætið. Svartfellingar byrjuðu leikinn betur og voru einu marki yfir í hálfleik en í seinni hálfleiknum reyndust sænsku stúlkurnar sterkari og unnu að...

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Enginn Balotelli

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Enginn Balotelli

Liverpool tekur á móti Arsenal á Anfield í dag klukkan 16 og eru byrjunarliðin klár. Sakho kemur inn í liðið hjá heimamönnum en hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið. Þá er Mario Balotelli hvergi sjáanlegur. Arsenal stillir upp...

Ágúst um umspilsdráttinn: Jói Lange var búinn að spá þessu

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ágúst um umspilsdráttinn: Jói Lange var búinn að spá þessu

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik dróst í morgun gegn sterku liði Svartfjallalands í umspili fyrir HM á næsta ári. Sport.is heyrði í Ágústi Jóhannssyni og ræddi við hann um dráttinn. „Það eru engin vonbrigði að dragast gegn Svartfjallalandi. Það verður bara...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Pepsi-deildin »

Ásmundur áfram með karlalið Fylkis | Jörundur þjálfara kvennaliðið Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ásmundur áfram með karlalið Fylkis | Jörundur þjálfara kvennaliðið

Fylkir gekk í dag frá samningum við þjálfara fyrir bæði karla og kvennalið félagsins. Ásmundur Arnarsson verður áfram með karlaliðið og honum til aðstoðar verður Reynir Leósson. Þá tilkynnti félagið að Jörundur Áki Sveinsson myndi þjálfa kvennalið félagsins. Sjáðu meira um karlaliðið ...

Viðburðir »

Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga

Það var boðið upp á mikla veislu í Rio de Janeiro í nótt þegar fjaðurvigtarkapparnir Jose Aldo og Chad Mendes mættust í hringnum í UFC bardaga. Fyrirfram var búist við skemmtilegum bardaga og það varð síðan raunin. Kapparnir kláruðu allar fimm ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu

Handboltaþátturinn á Sport.is er í landsliðsgírnum þessa vikuna enda spennandi verkefni framundan hjá landsliðinu. Við kíktum á æfingu íslenska landsliðsins í gær og spjölluðum við þjálfara og leikmenn liðsins auk þess sem Krissi Aðalsteins, sérfræðingur þáttarins, fór yfir leikina sem eru ...

MóiForsíða »

Myndband: Sjáðu myndbandið við opinbera HM lagið Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Sjáðu myndbandið við opinbera HM lagið

Nú hefur verið frumsýnt myndband við opinbert HM lag sem samið var fyrir HM í handbolta sem hefst í Katar þann 15. janúar. Lagið heitir „Live it" og er hressandi smellur sem ættu að fá fólk ti að dilla sér í ...

Bardagafregnir »

Fékk tvær milljónir fyrir að tapa gegn Rourke Þór Símon Hafþórsson skrifar

Fékk tvær milljónir fyrir að tapa gegn Rourke

Mickey Rourke, stórleikarinn, vakti gífurlega athygli nú á dögunum þegar hann snéri aftur í box hringinn, þá 62 ára gamall, og ekki síður þegar hann sigraði bardagann strax í annari lotu með rothöggi. Í kjölfarið fóru af stað sögusagnir um Elliot ...

Fótbolti »

Myndir: Taylor illa farinn eftir áreksturinn Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndir: Taylor illa farinn eftir áreksturinn

Steven Taylor, leikmaður Newcastle á Englandi, lenti í leiðindaratviki í dag er liðið mætti Sunderland. Taylor klessti illa á eigin markstöng í leiknum og lá eftir blóðugur á vellinum í kjölfarið. Taylor hans menn töpuðu leiknum að lokum með einu marki gegn ...

Handbolti »

Guðjón Valur og félagar spænskir bikarmeistarar Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Guðjón Valur og félagar spænskir bikarmeistarar

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í handboltaliði Barcelona unnu spænska bikarmeistaratitilinn í dag. Liðið sigraði Granollers í úrslitum, 37-26, og Guðjón Valur skoraði fimm mörk í leiknum. Þetta er fjórða árið í röð sem Barcelona sigrar bikarkeppnina en fyrirkomulagið er þannig ...

Enski boltinn »

Agbonlahor fékk beint rautt spjald - Myndband Þór Símon Hafþórsson skrifar

Agbonlahor fékk beint rautt spjald – Myndband

Aston Villa og Manchester United áttust við Villa Park í Birmingham í dag og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli. Christian Benteke kom heimamönnum yfir á 18. mínútu með laglegu marki en Radamel Falcao jafnaði metinn fyrir gestina á 53. mínútu eftir ...

Körfubolti »

Dominos deild karla| Leikir kvöldsins - KR og Tindastóll í góðum málum yfir hátíðarnar Ólafur Þór Jónsson skrifar

Dominos deild karla| Leikir kvöldsins – KR og Tindastóll í góðum málum yfir hátíðarnar

Fimm leikir fóru fram í síðasta umferð dominos deildar karla á þessu ári. Ekki voru miklir spennuleikir þetta kvöldið, einungis þegar Stjarnan knúði fram eins stig sigur á loka mínútu leiksins gegn ÍR í kvöld. Njarðvík, Tindastóll, KR og Grindavík ...

Íþróttir »

Michael Phelps dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi Þór Símon Hafþórsson skrifar

Michael Phelps dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi

Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps, sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, hefur verið dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að aka undir áhrifum áfengis. Phelps, sem er 29 ára gamall, var handtekinn í september sl. í Baltimore í Bandaríkjunum drukkinn undir stýri en ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...