Guðjón Valur og félagar geta tryggt sér sæti í Final 4 í dag

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Guðjón Valur og félagar geta tryggt sér sæti í Final 4 í dag

Einn leikur fer fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik í dag. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona geta tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri gegn Zagreb. Þegar liðin mættust í Króatíu í fyrri leik liðanna í seinustu...

Myndband: Rugluð tilþrif frá Bonneau gegn KR

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Rugluð tilþrif frá Bonneau gegn KR

Njarðvíkingar eru úr leik í Dominos deildinni í körfubolta eftir tap gegn KR í gær. Einn leikmaður Njarðvíkinga, Stefan Bonneau, vakti enn og aftur athygli fyrir frábær tilþrif. Bonneau hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður deildarinnar og tilþrifin sem...

HK tók forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni

Þór Símon Hafþórsson skrifar

HK tók forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni

HK tók í gær forystuna í úrslitarimmu liðsins gegn Stjörnunni í Mizunono deildinni í blaki. Liðið vann fyrsta leik í einvígi liðanna, 3-1 en HK vann fyrstu hrinuna áður en að Stjarnan jafnaði í seinni hrinunni. HK sigraði svo þriðju...

Dyche, Pulis, Wenger og Monk velja besta leikmann tímabilsins

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Dyche, Pulis, Wenger og Monk velja besta leikmann tímabilsins

Nú styttist í það að lið ársins á Englandi verði tilkynnt sem og besti ungi leikmaðurinn og besti leikmaður deildarinnar. Aðeins nokkrir leikir eru eftir í deildinni en lokabaráttan verður gríðarlega spennandi og er baráttan um Meistaradeildarsæti mjög hörð. The...

Svara deildarmeistararnir fyrir sig? - Úrslitakeppnin heldur áfram

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Svara deildarmeistararnir fyrir sig? - Úrslitakeppnin heldur áfram

Önnur umferð undanúrslita úrslitakeppninnar fer fram í dag er deildarmeistararnir í Val verða að svara fyrir sig gegn Haukum. Haukar kjöldrógu Valsmenn eftirminnilega í fyrri leik liðanna á fimmtudagi og sigruðu örugglega á Hlíðarenda, 24-32. Sigra þarf þrjá leiki til...

Sonur Teits hughreysti hann eftir leik - ,,Pabbi það er auðvelt að taka eitt skref''

Þór Símon Hafþórsson skrifar

Sonur Teits hughreysti hann eftir leik - ,,Pabbi það er auðvelt að taka eitt skref''

Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfar Njarðvíkur, varð að þola grátlegt tap gegn deildarmeisturum KR í gær eftir einn ótrúlegasta leik í manna minnum. KR sló út Njarðvík eftir tvíframlengdan leik í oddaleik liðanna og fékk Teitur góðan og nauðsynlegan stuðning frá 11...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Bardagafregnir »

Mjölnir Open hefst á morgun - 76 keppendur frá sjö félögum Þór Símon Hafþórsson skrifar

Mjölnir Open hefst á morgun – 76 keppendur frá sjö félögum

Mjölnir Open fer fram á laugardaginn í Mjölniskastalanum í 10. sinn. Keppt er í uppgjafarglímu án galla en um er að ræða eitt stærsta glímumót ársins en 76 keppendur eru skráðir til leiks frá sjö mismunandi félögum. Karlar keppa í fimm þyngarflokkum ...

Fimleikar »

Þórey: ,,Búnar að bíða lengi eftir gulli í meistaraflokki" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Þórey: ,,Búnar að bíða lengi eftir gulli í meistaraflokki"

Þórey Ásgeirsdóttir, fimleikakona úr Stjörnunni, var skiljanlega himinlifandi þegar Stjörnuliðið tryggði sér Íslandsmeistarartitilinn í kvöld en með sigrinum stöðvaði Stjarnan níu ára sigurgöngu Gerplu. Hún ræddi við okkur þegar bikarinn var í höfn. „Við erum búnar að bíða lengi eftir þessum ...

Fótbolti »

Dyche, Pulis, Wenger og Monk velja besta leikmann tímabilsins Þór Símon Hafþórsson skrifar

Dyche, Pulis, Wenger og Monk velja besta leikmann tímabilsins

Nú styttist í það að lið ársins á Englandi verði tilkynnt sem og besti ungi leikmaðurinn og besti leikmaður deildarinnar. Aðeins nokkrir leikir eru eftir í deildinni en lokabaráttan verður gríðarlega spennandi og er baráttan um Meistaradeildarsæti mjög hörð. The Mirror spurði ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is - Farið yfir undanúrslitin Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is – Farið yfir undanúrslitin

Eftir góða pásu hefur handboltaþátturinn á Sport.is göngu sína á ný. Í þætti dagsins hittum við þjálfara þeirra liða sem leika í undanúrslitum karla í handknattleik ásamt því að fara yfir málin með Kristjáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Sport.is og fyrrum þjálfara. Þátturinn ...

Handbolti »

Guðjón Valur og félagar geta tryggt sér sæti í Final 4 í dag Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Guðjón Valur og félagar geta tryggt sér sæti í Final 4 í dag

Einn leikur fer fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik í dag. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona geta tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri gegn Zagreb. Þegar liðin mættust í Króatíu í fyrri leik liðanna í seinustu viku ...

Íþróttir »

HK tók forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni Þór Símon Hafþórsson skrifar

HK tók forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni

HK tók í gær forystuna í úrslitarimmu liðsins gegn Stjörnunni í Mizunono deildinni í blaki. Liðið vann fyrsta leik í einvígi liðanna, 3-1 en HK vann fyrstu hrinuna áður en að Stjarnan jafnaði í seinni hrinunni. HK sigraði svo þriðju og fjórðu ...

Körfubolti »

Myndband: Rugluð tilþrif frá Bonneau gegn KR Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Rugluð tilþrif frá Bonneau gegn KR

Njarðvíkingar eru úr leik í Dominos deildinni í körfubolta eftir tap gegn KR í gær. Einn leikmaður Njarðvíkinga, Stefan Bonneau, vakti enn og aftur athygli fyrir frábær tilþrif. Bonneau hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður deildarinnar og tilþrifin sem hann ...

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pepsi-deildin »

Mynd: Árni Vilhjálmsson lét hanna fyrir sig athyglisverða derhúfu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Mynd: Árni Vilhjálmsson lét hanna fyrir sig athyglisverða derhúfu

Árni Vilhjálmsson framherji Breiðabliks hefur fengið sér afar athyglisverða derhúfu. Árni sem átti gott sumar með Blikum síðasta sumar var til skoðunnar hjá hollenska félaginu Groningen um síðustu helgi. Árni lét hanna fyrir sig derhúfu sem er með gælunafni hans á. Árni er ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Þór Símon Hafþórsson skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...