*

Myndband: Kobe Bryant brunninn út?

Ritstjórn Sport.is skrifar

Myndband: Kobe Bryant brunninn út?

Sífellt verða raddir háværari um að Kobe Bryant sé dottinn af toppnum og sé nú á hraðri niðurleið hvað gæði varða, sumir segja að þetta verði síðasta tímabil hans á ferlinum. Myndband um málið má sjá hér að neðan.  

Golden State Warriors í sögubækurnar

Ritstjórn Sport.is skrifar

Golden State Warriors í sögubækurnar

Golden State Warriors setti á þriðjudaginn met í NBA þegar þeir unnu Los Angeles Lakers 111 – 77  og var þar með fyrst allra liða til þess að vera taplaust í 16 fyrstu leikjunum á tímabilinu. Myndband með hápunktum úr...

LeBron James fram úr Reggie Miller.

Ritstjórn Sport.is skrifar

LeBron James fram úr Reggie Miller.

Á miðvikudaginn komst LeBron James upp fyrir Reggie Miller og þar með í 25 sæti yfir hæstu stigaskorara allra tíma í NBA. Er James kominn í 25,298 stig og í sæti fyrir ofan hann er Alex English með 25,613 og...

Myndband: 3 stiga alley-oop

Ritstjórn Sport.is skrifar

Myndband: 3 stiga alley-oop

Rosaleg karfa hjá Blake Griffin þar sem lítið sem ekkert var eftir af skotklukkunni og líklegst leit hann svo á að hann gæti ekki lent og lét hann þá vaða í loftinu  og skorar alley-oop þrist. Myndband af þessarri körfu...

Myndband: Tom Brady elskar Þakkargjörðarhátíðina

Ritstjórn Sport.is skrifar

Myndband: Tom Brady elskar Þakkargjörðarhátíðina

Í gær var þakkargjörðarhátíðin haldin hátíðleg í Bandaríkjunum og liðstjórnandi New England Patriots greinilega gaman af henni. Hann deildi myndbandi þar sem hann klæddi sig upp sem kalkúnn og faldi sig í laufhrúgu til þess að hræða börnin sín. Myndband...

Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni"

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni"

Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson var brattur eftir jafntefli Akureyringa gegn Fram í kvöld. „Eftir þennan leik er hrikalega jákvætt að taka stig út úr þessum leik gegn frábæru Framliði. Við vorum undir allan seinni hálfleikinn og alltaf að elta. Þetta...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Bardagafregnir »

Myndband: Ljót ummæli McGregor um Aldo tekin saman Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Myndband: Ljót ummæli McGregor um Aldo tekin saman

UFC heimurinn bíður spenntur eftir því að Conor McGregor og Jose Aldo mættist í UFC bardaga í Las Vegas þann 12. desember. Heimsmeistaratitilinn í UFC er í húfi og er því mikil spenna fyrir bardaganum. Upphaflega áttu kapparnir að mætast í sumar ...

Fimleikar »

Ísland færist nær Ólympíuleikunum í fimleikum Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ísland færist nær Ólympíuleikunum í fimleikum

Ísland hefur unnið sér þátttökurétt í seinni undankeppninni fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Undankeppnin fer fram í apríl á næsta ári. Sætið í undankeppninni vannst með góðum árangri Irinu Sazanovu en hún endaði í 98. sæti af 191 keppendum á Heimsmeistaramótinu í ...

Fótbolti »

Myndband: Markvörður klobbar sjálfan sig Ritstjórn Sport.is skrifar

Myndband: Markvörður klobbar sjálfan sig

Ástralski markvörðurinn Jamie Young lenti heldur betur í vandræðalegu atviki í leik í Áströlsku deildinni í knattspyrnu þegar hann náði með ótrúlegum hætti að klobba sjálfan sig Hægt er að sjá myndband hér að neðan: Lestu allt um fótboltann hér

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is - Farið yfir undanúrslitin Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is – Farið yfir undanúrslitin

Eftir góða pásu hefur handboltaþátturinn á Sport.is göngu sína á ný. Í þætti dagsins hittum við þjálfara þeirra liða sem leika í undanúrslitum karla í handknattleik ásamt því að fara yfir málin með Kristjáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Sport.is og fyrrum þjálfara. Þátturinn ...

Handbolti »

Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Hreiðar Levý: ,,Verðum brosandi í rútunni"

Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson var brattur eftir jafntefli Akureyringa gegn Fram í kvöld. „Eftir þennan leik er hrikalega jákvætt að taka stig út úr þessum leik gegn frábæru Framliði. Við vorum undir allan seinni hálfleikinn og alltaf að elta. Þetta var ...

Íþróttir »

Myndband: Tom Brady elskar Þakkargjörðarhátíðina Ritstjórn Sport.is skrifar

Myndband: Tom Brady elskar Þakkargjörðarhátíðina

Í gær var þakkargjörðarhátíðin haldin hátíðleg í Bandaríkjunum og liðstjórnandi New England Patriots greinilega gaman af henni. Hann deildi myndbandi þar sem hann klæddi sig upp sem kalkúnn og faldi sig í laufhrúgu til þess að hræða börnin sín. Myndband af ...

Körfubolti »

Myndband: Kobe Bryant brunninn út? Ritstjórn Sport.is skrifar

Myndband: Kobe Bryant brunninn út?

Sífellt verða raddir háværari um að Kobe Bryant sé dottinn af toppnum og sé nú á hraðri niðurleið hvað gæði varða, sumir segja að þetta verði síðasta tímabil hans á ferlinum. Myndband um málið má sjá hér að neðan.  

MóiForsíða »

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

,,HSÍ hefur verið sofandi síðan í Peking"

Heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk í Katar um síðustu helgi og endaði íslenska liðið í 11. sæti mótsins. Sport.is fékk Kristinn Björgúlfsson, formann Leikmannasamtaka Íslands, leikmann Fram og fyrrum atvinnumann í handknattleik, til að fara yfir mótið. Kristinn segir að árangur ...

Pepsi-deildin »

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna Ritstjórn Sport.is skrifar

Plús og mínus – Furðulegar skiptingar Bjarna

Valur er bikarmeistari árið 2015 en liðið vann góðan 2-0 sigur á KR í úrslitum í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson skoraði fyra mark leiksins eftir hornspyrnu frá Sigurði Agli Lárussyni. Kristinn Ingi Halldórsson bætti svo við þegar lítið var eftir. Valsarar voru ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Ritstjórn Sport.is skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...

Viðburðir »

Reykjavíkurleikunum lokið - Þau bestu fengu viðurkenningu Ritstjórn Sport.is skrifar

Reykjavíkurleikunum lokið – Þau bestu fengu viðurkenningu

Reykjavíkurleikarnir 2015 er lokið en þeir stóðu yfir í 10 daga. Á dagskránni var ráðstefna, keppni í 20 einstaklingsíþróttagreinum, æfingabúðir, hátíðir og sundlaugapartí. Áætlað er að um 500 erlendir gestir hafi komið til landsins vegna leikanna frá 40 mismunandi löndum og ...